Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.03.2009

Ævintýri í Þýskalandi

5 - 8 nemendur í 9. bekk óskast til að taka á móti nemendum frá suður-Þýskalandi um miðjan maí í eina viku. Sömu nemendur fara síðan til Þýskalands í september.
Nánar
09.03.2009

Opin hús eru í eftirtöldum skólum í þessari viku:

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Iðnskólinn í Hafnarfirði eru með opin hús miðvikudaginn 11. mars.
Nánar
24.02.2009

Kappræður í 9. bekk

Kappræður í 9. bekk
Frá áramótum hafa 9. bekkingar í Garðaskóla lesið Hrafnkelssögu Freysgoða og hafa haft gaman af. Að loknum lestri sögunnar fengu nemendur að spreyta sig í kappræðum. Skipt var í fjögur lið, kosnir hópstjórar og liðunum úthlutað verkefni sem fólust í...
Nánar
12.02.2009

Vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar:

Vikuna 16.-20. febrúar eru nemendur í vetraleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23.febrúar.
Nánar
11.02.2009

Skólahreysti í Garðaskóla

28. janúar s.l. var haldið úrtökumót Garðaskóla fyrir skólahreysti 2009 hér í íþróttahúsinu í Ásgarði. Þar mættu nokkrir keppendur til leiks úr 9 og 10 bekk. Þetta er 5 árið sem þessi keppni er haldin, en Garðaskóli hefur alltaf verið með frá...
Nánar
06.02.2009

Nemendaráðgjafar Garðaskóla

Nemendaráðgjafar Garðaskóla
Við Garðaskóla eru starfandi nemendaráðgjafar í 9. og 10. bekk. Þeir vinna með námsráðgjöfum skólans m.a. að því að kynna skólann, vinna gegn einelti og bæta skólaandann. Í lok janúar fengu þeir heimsókn frá nemendaráðgjöfum í Holtaskóla í Keflavík...
Nánar
05.02.2009

Skemmtikvöld og framhaldsskólakynning

Skemmtikvöld og framhaldsskólakynning
Hið árlega skemmtikvöld 10.bekkja var haldið í gærkvöldi og má með sanni segja að vel hafi tekist til. Gaman var að sjá hve margir forráðamenn komu með börnum sínum og lögðu þeir fram frábærar veitingar á glæsilegt hlaðborð.
Nánar
03.02.2009

Skemmtikvöld 10. bekkjar

Skemmtikvöld 10. bekkjar
Þann 4. febrúar verður haldin kynning á framhaldsskólunum. Dagskráin fyrir 10. bekk verður á milli 19.00 og 20.30. Þá verða skemmtiatriði í boði og foreldrar eru beðnir um að koma með veitingar og hvattir til að mæta líka.
Nánar
28.01.2009

MARÍTA - VÍMUVARNIR í 8.-9. bekk

Dagana 3. – 5. febrúar verða á dagskrá í Garðaskóla fræðslufundir Maríta um vímuvarnir fyrir nemendur í 8.-9. bekk. Foreldrar eru síðan boðaðir á fund í framhaldi. Skólafræðsla Maríta hefur á undanförnum árum fengið góðar undirtektir og...
Nánar
27.01.2009

Höfðingleg gjöf!

Höfðingleg gjöf!
Garðalundi og Garðaskóla bárust nýlega höfðinglegar gjafir frá foreldri í skólanum og skólaráðsmanni, Friðriki Inga Friðrikssyni, sem jafnframt er mikill áhugamaður um skáklistina. Gjöfin eru þrjú skáksett, tvö vönduð af eðlilegri stærð, en það...
Nánar
09.01.2009

Skólaheimsóknir í framhaldsskóla:

Tveir framhaldsskólar hafa gefið út dagsetningar á opnum húsum á vorönn fyrir nemendur og forráðamenn þeirra. Það eru Verslunarskóli Íslands þann 5.mars kl. 18.00 og Menntaskólinn í Reykjavík á þriðjudögum kl. 15.00 á tímabilinu 2.febrúar til 28...
Nánar
English
Hafðu samband