19.12.2014
Jólaleyfi í Garðaskóla
Jólaleyfi nemenda er 20. desember til 4. janúar. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 5. janúar.
Nánar18.12.2014
Heilsueflingardagur Garðaskóla
Í dag er heilsueflingardagur í Garðaskóla og hefur höfuð áhersla verið lögð á hreyfingu. Dagurinn hófst á upphitun á sal skólans og bauð verslunin Víðir öllum nemendum ávexti í lok hennar. 8. bekkur fór síðan í Ásgarð þar sem leikið var í sundlaug og...
Nánar16.12.2014
Skólastarf síðustu daga fyrir jólafrí

Jólaball Garðalundar er haldið 17. desember. Dagarnir 18. og 19. desember eru skertir kennsludagar og hefðbundin stundaskrá verður lögð til hliðar.
Nánar16.12.2014
Starfamessa í Garðaskóla

Í morgun var Starfamessa í Garðaskóla þar sem hópur foreldra nemenda í 10. bekk kom og kynnti störf sín.
Nánar16.12.2014
Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla í lok skóladags.
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði...
Nánar01.12.2014
Garðbæingar í 1. sæti í Stíl 2014.

Við vorum með mjög flotta og duglega hópa í Stíl þetta árið, stelpurnar voru samrýmdar og hjálpuðust að og það myndaðist góð stemning á mánudags eftirmiðdögum þar sem hóparnir unnu í 3-4 klukkutíma í senn. Leiðbeinendur voru Guðrún Björk Einarsdóttir...
Nánar