Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.08.2009

Haustfundir með foreldrum

Kæru foreldrar/forráðamenn! Boðað er til fundar með foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum fimmtudaginn 3. september nk. kl. 8.20 – 9.00. Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar
24.08.2009

Verndarar barna - námskeið í Garðaskóla

Verndarar barna - námskeið í Garðaskóla
Á starfsdögum í ágúst sátu kennarar, stjórnendur, starfsmaður félagsmiðstöðar og stuðningsfulltrúar í Garðaskóla námskeiðið Verndarar barna á vegum Blátt áfram. Auður Sigurðardóttir námsráðgjafi í Garðaskóla hefur lokið leiðbeinendanámskeiði hjá...
Nánar
21.08.2009

Fyrsti skóladagur hjá 8. bekk

Þriðjudagurinn 25. ágúst er fyrsti kennsludagur í Garðaskóla og verður hann með óhefðbundnum hætti hjá nemendum í 8. bekk. Boðið verður upp á fjölbreyttar kynningar á starfsemi skólans sem er liður í að gera skólaskiptin auðveldari fyrir nýjan hóp...
Nánar
13.08.2009

Kynningarfundur fyrir foreldra 8. bekkjar

Kæru forráðamenn! Garðaskóli býður forráðamönnum nemenda í 8. bekk til kynningarfundar fimmtudaginn 20. ágúst nk. Fundurinn verður haldinn í Garðaskóla (gryfjunni) frá kl. 18.00 – 19.00.
Nánar
04.08.2009

Skólasetning Garðaskóla

Skólasetning í Garðaskóla verður mánudaginn 24 ágúst. 8. bekkur mætir kl. 9.00 - 9. bekkur mætir kl. 10.00 - 10. bekkur mætir kl. 11.00
Nánar
English
Hafðu samband