Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2016

Undanúrslit Skólahreysti

Undanúrslit Skólahreysti
Þann 25. febrúar síðastliðinn fóru fram undanúrslit í Skólahreysti. Búið var að setja upp heimatilbúna skólahreystibraut í fimleikahúsinu Ásgarði með níu mismunandi þrautum og reynt að líkja eftir þeirri braut sem fulltrúar Garðaskóla keppa í 9. mars...
Nánar
24.02.2016

Valgreinakynningar Garðaskóla

Valgreinakynningar Garðaskóla
Óhætt er að segja að vel hafi verið mætt af nemendum og forráðamönnum á valgreinakynningarnar í morgun, miðvikudaginn 24. febrúar.
Nánar
22.02.2016

Valgreinakynningar miðvikudaginn 24. febrúar

Valgreinakynningar miðvikudaginn 24. febrúar
Forráðamönnum, ásamt nemendum, er boðið að koma í Garðaskóla miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi og kynna sér þær valgreinar sem verða í boði skólaárið 2016-2017.
Nánar
12.02.2016

Skólatónleikar Garðaskóla

Skólatónleikar Garðaskóla
Hinir árlegu skólatónleikar Garðaskóla voru haldnir föstudaginn 12. febrúar. Öllum árgöngum var boðið í gryfjuna til að hlýða á nemendur Garðaskóla sem einnig eru nemendur í Tónlistarskóla Garðbæjar. Auk þess stigu nemendur valfagsins Hringekja á...
Nánar
10.02.2016

Jón Ragnar Jónsson með forvarnarfræðslu í 8. bekk

Jón Ragnar Jónsson með forvarnarfræðslu í 8. bekk
Jón Ragnar Jónsson hefur komið víða við í Garðaskóla í vikunni þar sem hann var með forvarnarfræðslu fyrir alla 8. bekki.
Nánar
03.02.2016

Nemendaráð Garðaskóla 2015-2016

Nemendaráð Garðaskóla 2015-2016
Nemendaráð Garðaskóla samanstendur af 13 duglegum og metnaðarfullum nemendum í 8-10 bekk. Markmið nemendaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Ráðið situr reglulega fundi og ræðir saman um hvernig hægt sé að bæta ýmis málefni...
Nánar
English
Hafðu samband