Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dans í íþróttum

10.12.2009
Dans í íþróttum

Jón Pétur danskennari frá dansskóla Jóns Péturs og Köru kennir nemendum dans í íþóttatímum í eina viku. Jón Pétur er að mæta 18 árið þar sem dans er á dagskrá í íþóttatímum Garðaskóla. Jón kennir grunnspor í rokki/tjútti og nokkur Michael Jackson spor þetta árið. Það styttist í jólaballið og eflaust koma þessi spor að góðum notum þá .

Íþróttakennarar


Til baka
English
Hafðu samband