Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2013

Stuttmyndin Fáðu já sýnd í 10. bekk

Stuttmyndin Fáðu já sýnd í 10. bekk
Í umsjónartíma í morgun komu nemendur í 10. bekk saman á sal og horfðu á stuttmyndina Fáðu já sem sýnd er í öllum grunnskólum landsins í dag. Markmið myndarinnar er að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum kláms og...
Nánar
17.01.2013

Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram komu í heimsókn til okkar í Garðaskóla í vikunni og hittu alla nemendur í 8.bekk. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.
Nánar
11.01.2013

Foreldra- og nemendaviðtöl 15. janúar

Þriðjudaginn 15. janúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í Garðaskóla. Kennsla fellur niður þennan dag og allir nemendur hafa fengið boð um fundartíma frá umsjónarkennurum sínum.
Nánar
02.01.2013

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum samstarfsaðilum skólans gleðilegs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar. Stjórnendur
Nánar
English
Hafðu samband