Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.02.2015

Mikilvægi yndislesturs

Mikilvægi yndislesturs
Nemendur og starfsfólk Garðaskóla setjast niður til yndislesturs einu sinni á dag, 20 mínútur í senn. Tíminn er breytilegur milli vikna, í þessari viku er lesið í fyrstu kennslustund kl. 8.10. Yndislesturinn veitir slökun, styður við námið og er...
Nánar
23.02.2015

Ber það sem eftir er - fræðsluerindi foreldrafélagsins

Ber það sem eftir er - fræðsluerindi foreldrafélagsins
„Ber það sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netið“ er fræðsla fyrir foreldra um öryggi barna í stafrænum samskiptum. Foreldrafélag Garðaskóla býður til viðburðarins miðvikudaginn 4. mars kl. 20 í stofu 301 í Garðaskóla.
Nánar
20.02.2015

Fjölbreytt starf framundan

Fjölbreytt starf framundan
Um mánaðamót febrúar og mars er talsvert uppbrot á hefðbundinni dagskrá skólastarfsins í Garðaskóla.
Nánar
19.02.2015

Öskudagur

Öskudagur
Skólastarf fór fram á hefðbundin hátt á Öskudaginn en fjölmargir nemendur og starfsmenn krydduðu daginn með skrautlegum búningum.
Nánar
17.02.2015

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Foreldrakönnun Skólapúlsins
Nú í febrúar fer fram foreldrakönnun Skólapúlsins hér í Garðaskóla. Við biðjum þá foreldra sem eru í úrtaki könnunarinnar að svara sem fyrst því mikilvægt er fyrir okkur að ná lágmarks svarhlutfalli þannig að við fáum niðurstöður birtar. Þetta er...
Nánar
10.02.2015

Opin hús framhaldsskólanna

Náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla fylgjast vel með fréttum af kynningarfundum og opnum húsum hjá framhaldsskólum vegna innritunar fyrir næsta skólaár. Upplýsingar eru birtar jafnóðum og þær berast hér á vef Garðaskóla og við hvetum nemendur í 10...
Nánar
06.02.2015

Velferð í fyrirrúmi

Í dag var fjölbreytt dagskrá hjá nemendum Garðaskóla. Auk stórtónleika sem allir nemendur sóttu fékk 9. bekkur fræðslu frá samtökunum Blátt áfram þar sem fjallað var um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi. Nemendur í 10. bekk fengu heimsókn frá...
Nánar
06.02.2015

Stórtónleikar í Garðaskóla

Stórtónleikar í Garðaskóla
Tónlistarfólk meðal nemenda Garðaskóla hélt stórtónleika á sal skólans í hádeginu í dag og nemendur og starfsmenn fjölmenntu.
Nánar
05.02.2015

Skylmingaferð

Skylmingaferð
Miðvikudaginn 28 janúar fór ARD, (Að rækta líkamann), hópur 2 í heimsókn til Skylmingafélags Reykjavíkur. Þar fengu nemendur kynningu á Ólympískum skylmingum. Aðalþjálfari félagsins, Nikolay tók á móti hópnum og leiddi hann í gegnum helstu...
Nánar
04.02.2015

Fundur Velfarðarnefndar um barnasáttmálann

Anna Ólöf Jansdóttir, nemandi í 10. bekk Garðaskóla, situr nú fund velferðarnefndar þar sem hún flytur erindi um réttindi barna og ungmenna. Fundinum er sjónvarpað beint og við erum mjög stolt af frammistöðu Önnu Ólafar. Í erindi sínu leggur hún...
Nánar
English
Hafðu samband