Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.03.2008

Eineltisfræðsla

Eineltisfræðsla
Undanfarnar vikur hafa nemendaráðgjafar verið með eineltisfræðslu fyrir krakka í 8. bekk. Kynntar voru afleiðingar eineltis, hvert er hægt að leita og könnun var lögð fyrir þau um einelti.
Nánar
11.03.2008

Skólaheimsókn í FG

Skólaheimsókn í FG
Vikuna 10. til 14. mars fara allir nemendur í 10. bekkjum Garðaskóla í heimsókn í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Nemendur fá kynningu á námsframboði þar og fá að skoða skólann.
Nánar
10.03.2008

Nemendur frá Cornwall

Nemendur frá Cornwall
Föstudaginn 7. mars fengu nemendur Garðaskóla góða heimsókn. Þar voru á ferð 17 nemendur úr Mounts Bay School í Cornwall, Bretlandi.
Nánar
07.03.2008

Námskeið í framsögn

Námskeið í framsögn
Félagar úr rotaryklúbbnum Garðar í Garðabæ hefur um nokkurra ára skeið heimsótt alla nemendur 9. bekkja Garðaskóla í lífsleiknitímum og haldið námskeið í framsögn og ræðumennsku.
Nánar
English
Hafðu samband