Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.06.2024

Skrifstofa Garðaskóla flytur

Frá og með 13. júní verður skrifstofa skólans staðsett í hvítu færanlegu kennslustofunum á milli skólans og Aktu taktu. Skrifstofan er nú lokuð vegna sumarleyfa en opnar aftur þann 6. ágúst nk.
Nánar
03.06.2024

Útskrift 10. bekkja

Útskrift nemenda úr 10. bekk í Garðaskóla fer fram fimmtudaginn 6. júní næstkomandi.
Nánar
03.06.2024

Fundur um stöðu framkvæmda í Garðaskóla

Garðabær og Garðaskóli bjóða forráðafólki á fund um stöðu framkvæmda í Garðaskóla. Á fundinum verður farið yfir þær framkvæmdir sem hafa farið fram og verkáætlun sumarsins. Fundurinn verður á TEAMS, miðvikudaginn 5. júní kl. 11:00. Gert er ráð fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband