Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Garðaskóla er gott stuðningsnet við nemendur.  Nemendur sem eiga erfitt með nám fá aðstoð í sérkennslu eða námsveri og nemendur sem eru fljótir að læra geta flýtt náminu með því að taka tvo bekki í einu og einnig er boðið upp á fjölbrautaáfanga í samstarfi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
English
Hafðu samband