Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2011

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir gott samstarf á liðnu ári. Skrifstofa skólans er lokuð 20. desember til 2. janúar en starfsmenn mæta aftur til starfa 3. janúar...
Nánar
16.12.2011

Nemendaráðgjafar með eineltisfræðslu

Nemendaráðgjafar með eineltisfræðslu
Þessa vikuna hafa nemendaráðgjafar í 9.og 10.bekk verið með eineltisfræðslu fyrir nemendur í 8.bekkjum. Í síðustu viku fóru nemendaráðgjafar inn í bekki til þeirra og spurðu þau nokkurra spurninga um einelti og krakkarnir í 8.bekk skrifuðu á miða það...
Nánar
14.12.2011

Mánudagur 19. desember

Síðasti kennsludagur í Garðaskóla er 19. desember. Nemendur mæta í umsjónarstofur kl. 9.00 þar sem einkunnaafhending fer m.a. fram. Jólastund verður kl. 17.00 sama dag. Umsjónarhópar hafa skipulagt dagskrá í umsjónarstofum en einnig verður...
Nánar
14.12.2011

Bókakynning á skólasafninu

Bókakynning á skólasafninu
Dagana 12. og 13. des. fór fram hin árleg jólabókakynning á safni skólans. Tveir til þrír hópar komu í hverri kennslustund og fengu kynningu á þeim nýju bókum sem keyptar hafa verið á safnið. Kynningin er liður í að glæða áhuga nemenda á lestri og...
Nánar
English
Hafðu samband