Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.08.2018

Skólaárið að hefjast í Garðaskóla

Skólaárið að hefjast í Garðaskóla
Skólaárið 2018 – 2019 í Garðaskóla verður sett miðvikudaginn 22. ágúst og í kjölfarið tekur fyrsti skóladagurinn við hjá öllum nemendum.
Nánar
14.06.2018

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu
Nemendur Garðaskóla eru í sumarleyfi 11. júní til og með 21. ágúst. Skrifstofa Garðaskóla er opin kl. 10-14 dagana 11.-22. júní. Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 23. júní til og með 12. ágúst. Dagana 13.-21. ágúst er skrifstofa skólans opin...
Nánar
12.06.2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018
Þétt var setið í Gryfjunni og matsal nemenda fimmtudaginn 7. júní síðastliðinn en þá fór fram útskrift 10. bekkjar Garðaskóla. Ásta Huld deildarstjóri sá um stjórn dagskrár og þar stigu margir á stokk, bæði nemendur og starfsfólk.
Nánar
05.06.2018

Uppskeruhátíð lokaverkefna í Ásgarði 6. júní

Uppskeruhátíð lokaverkefna í Ásgarði 6. júní
Miðvikudaginn 6. júní munu nemendur í 10. bekk Garðaskóla í fyrsta skipti skila áhugasviðstengdu lokaverkefni. Af þessu tilefni er aðstandendum og öðrum áhugasömum boðið til uppskeruhátíðar í Ásgarði sama dag milli kl. 13:30 og 15:00.
Nánar
04.06.2018

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla
Nú líður að lokum skólaársins og framundan eru skólaslit í 8. og 9. bekk annars vegar og útskrift í 10. bekk hins vegar.
Nánar
28.05.2018

Vordagadagskrá Garðaskóla

Vordagadagskrá Garðaskóla
Vorpófum er lokið í Garðaskóla og nemendur takast nú á við óhefðbundin verkefni af ýmsu tagi. Allir árgangar fara í vorferðir en einnig verður boðið upp á starfskynningar, fjallgöngur og dagskrá á vegum umsjónarkennara í 8. og 9. bekk.
Nánar
22.05.2018

Vorpróf að hefjast í Garðaskóla

Vorpróf að hefjast í Garðaskóla
Vorpróf standa yfir í Garðaskóla dagana 22.-28. maí. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá viðkomandi daga heldur mæta nemendur á tilgreindum tíma miðað við próftöflu.
Nánar
17.05.2018

Rauði krossinn tekur við gjöfum frá 10. bekk Garðaskóla

Rauði krossinn tekur við gjöfum frá 10. bekk Garðaskóla
Rauði kross Íslands tók í dag á móti gjöf frá nemendum Garðaskóla. Gjöfin felur í sér poka sem nemendur 10. bekkjar saumuðu á vorönn og innihalda hagnýta hluti og nauðsynjavörur eins og ullasokka, sápu og tannbursta. Söfnun meðal nemenda og foreldra...
Nánar
16.05.2018

Vorferðir í 8. og 9. bekk framundan

Vorferðir í 8. og 9. bekk framundan
Eins og undanfarin ár mun Garðalundur stýra vorferðum í 8. og 9. bekk. Nemendur í 8. bekk munu fara í dagsferð á Stokkseyri og 9. bekkur gistir eina nótt í Vatnaskógi.
Nánar
15.05.2018

Fræðslufundur fyrir foreldra í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15. maí

Fræðslufundur fyrir foreldra í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15. maí
Þriðjudaginn 15. maí býður Grunnstoð Garðabæjar, samráðsvettvangur foreldrafélaga og grunnskóla í Garðabæ, upp á fræðslufund fyrir foreldra undir yfirskriftinni "Vináttufærni, hagir og líðan".
Nánar
11.05.2018

Vel heppnuð Erasmus nemendaheimsókn

Vel heppnuð Erasmus nemendaheimsókn
Dagana 23.-30. apríl síðastliðinn voru erlendir gestir í heimsókn í Garðaskóla. Um var að ræða nemendur og kennara frá Finnlandi, Grikklandi, Ítalíu, Spáni og Þýskandi sem ásamt nemendum úr Garðaskóla eru þátttakendur í Erasmus+ verkefninu „Art...
Nánar
08.05.2018

Stúlkur í 9. bekk á Stelpur og tækni 2018

Stúlkur í 9. bekk á Stelpur og tækni 2018
Viðburðurinn Stelpur og tækni var haldinn í fimmta skipti fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Stelpum í 9. bekkjum grunnskóla landsins er boðin þátttaka í viðburðinum og voru 40 stelpur í Garðaskóla skráðar til leiks.
Nánar
English
Hafðu samband