Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2015

Nemendur í félagsmálafræði undirbúa Gagn og gaman

Nemendur í félagsmálafræði undirbúa Gagn og gaman
Nemendur í 9. og 10. bekk í Félagsmálafræði mættu kl. 9 að morgni starfsdags til að undirbúa Gagn og gaman í Garðaskóla sem stendur yfir dagana 4.-6. nóvember næstkomandi.
Nánar
26.10.2015

Valfagið Heilsuæði með heilsufæði í vettvangsheimsókn

Valfagið Heilsuæði með heilsufæði í vettvangsheimsókn
Valfagið Heilsuæði með heilsufæði byggist á því að auka þekkingu nemenda í 9. og 10. bekk á hvaða þættir hafa áhrif á heilsu og hvernig hægt er að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl.
Nánar
23.10.2015

Innlit í Boðið til veislu

Innlit í Boðið til veislu
Boðið til veislu er eitt af þeim valfögum sem 10. bekkingar hafa kost á að taka þátt í skólárið 2015-2016. Þar er kennd matreiðsla mismunandi rétta, bæði einfaldra og flóknari ásamt réttum sem eiga uppruna sinn að rekja til annarra þjóða.
Nánar
22.10.2015

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram komu í heimsókn til okkar í Garðaskóla í þessari viku og hittu nemendur í 8.bekk.
Nánar
20.10.2015

Upplýsingar um hópastarf á "Gagn og gaman" dögum 4.-6. nóvember

Upplýsingar um hópastarf á "Gagn og gaman" dögum 4.-6. nóvember
Hefðbundið skólastarf verður brotið upp í Garðaskóla dagana 4.-6. nóvember næstkomandi. Allir árgangar blandast þá saman í fjölbreytt hópastarf en nemendur skila inn valblöðum til umsjónarkennara fimmtudaginn 22. október.
Nánar
20.10.2015

10. bekkur á Skólaþingi

10. bekkur á Skólaþingi
Í síðustu viku fór 10. bekkur á Skólaþing en verkefnið er liður í þjóðfélagsfræði sem er kennd fyrir áramót. Markmið Skólaþings er að kynna starfsemi Alþingis með „learning by doing“ því nemendur skella sér í hlutverk alþingismanna, flytja frumvörp...
Nánar
15.10.2015

Bleiki dagurinn 16. október

Bleiki dagurinn 16. október
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Garðaskóli tekur auðvitað þátt í þessu átaki
Nánar
14.10.2015

Marítafræðsla fyrir 10. bekk

Marítafræðsla fyrir 10. bekk
Nemendur í 10. bekk munu á morgun, fimmtudaginn 15. október, fá kynningu frá Maríta. Fyrirlesturinn "Satt eða logið um kannabis" verður haldinn á sal í umsjónartíma nemenda.
Nánar
07.10.2015

Nemenda- og foreldraviðtöl

Foreldra – og nemendaviðtöl í Garðaskóla verða þriðjudaginn 13. október nk. Foreldrar sjá sjálfir um að velja tímasetningu hjá sínum umsjónarkennara og hafa fengið upplýsingar um það í gegnum tölvupóst.
Nánar
English
Hafðu samband