Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.09.2017

Forvarnarvika Garðabæjar 2.-6. október - Er síminn barnið þitt?

Forvarnarvika Garðabæjar 2.-6. október - Er síminn barnið þitt?
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í...
Nánar
20.09.2017

Garðaskóli tekur þátt í Erasmus+ verkefni

Garðaskóli tekur þátt í Erasmus+ verkefni
Garðaskóli hefur alltaf verið öflugur í þróunarsamstarfi við erlenda skóla og þetta skólaár er engin undantekning. Skólinn fékk Erasmus+ styrk til tveggja ára vegna verkefnisins “ArtVentures in Europe – in search of common roots and perspectives“. Um...
Nánar
14.09.2017

Aðalfundur Foreldarafélags Garðaskóla þriðjudaginn 19. september

Aðalfundur Foreldarafélags Garðaskóla þriðjudaginn 19. september
Aðalfundur Foreldrafélags Garðaskóla verður haldinn í skólanum næstkomandi þriðjudag 19. september klukkan 20:30.
Nánar
13.09.2017

Opnunartími skrifstofu á starfsdegi 18. september

Opnunartími skrifstofu á starfsdegi 18. september
Skrifstofa Garðaskóla verður opin milli kl. 8-11 á starfsdeginum 18. september en lokuð það sem eftir lifir dags vegna annarra verkefna starfsfólks.
Nánar
13.09.2017

Skipulagsdagur í Garðaskóla mánudaginn 18. september

Skipulagsdagur í Garðaskóla mánudaginn 18. september
Mánudaginn 18. september næstkomandi er skipulagsdagur í Garðaskóla og því ekki kennsla.
Nánar
07.09.2017

Nemendur fræðast um Hernámssetrið að Hlöðum

Nemendur fræðast um Hernámssetrið að Hlöðum
Nemendur í valáfanganum Síðari heimsstyrjöldin fóru í fyrstu vettvangsferð sína í Hvalfjörðinn á dögunum, en þar má finna Hernámssetrið að Hlöðum.
Nánar
04.09.2017

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 6. september

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 6. september
Miðvikudaginn 6. september verður forráðamönnum nemenda í Garðaskóla boðið til kynningarfundar. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl. 09:25.
Nánar
English
Hafðu samband