Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.01.2020

Verum saman á vaktinni - fræðslukvöld þriðjudaginn 21. janúar

Verum saman á vaktinni - fræðslukvöld þriðjudaginn 21. janúar
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ er yfirskrift fræðslukvölds um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem verður haldið þriðjudaginn 21. janúar nk. kl. 20:00-22:15 í hátíðarsal Sjálandsskóla við Löngulínu.
Nánar
10.01.2020

Fræðsla um lesblindu

Fræðsla um lesblindu
Snævar Ívarsson framkvæmdarstjóri hjá Félagi lesblindra hefur í þessari viku farið inn í alla 8. bekki með fræðslu um lesblindu. Snævar segir frá því hvað felst í því að vera lesblindur og lýsir m.a. reynslu sinni sem lesblindur einstaklingur...
Nánar
English
Hafðu samband