Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndagetraun á skólasafninu

18.11.2009
Myndagetraun á skólasafninuFyrsta myndagetraun vetrarins var í gangi á skólasafninu vikuna 9. – 13. nóvember. Að þessu sinni var það glærusýning með myndum af þekktum ferðmannastöðum á Ísland sem sýnd var í matarhléum alla vikuna. Sex nemendur voru með alla tíu staðina rétta og því þurfti að draga úr réttum svörum.Verðlaunaafhending fór fram á safninu í hádegishlénu þriðjudaginn 17. nóv. Stefán Gunnlaugur Jónsson varð hlutskarpastur og hlaut að launum bókina 501 Must-visit places. Næsta getraun verður í lok janúar og eru allir nemendur skólans hvattir til að spreyta sig á henni.
Til baka
English
Hafðu samband