Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.03.2009

Heimsókn í Fjölbraut í Garðabæ miðvikudaginn 25. mars kl.

Allir nemendur 10. bekkja fara í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ nk. miðvikudag 25. mars. Farið verður á skólatíma og munu nemendur fara með rútu frá Garðaskóla í FG. Lagt verður að stað frá Garðaskóla kl. 12.50. Rútur fara frá hringtorginu...
Nánar
16.03.2009

10. bekkur - Takið eftir

PISA - könnun þriðjudaginn 17. mars kl. 9.00 Allir nemendur í 10. bekk fara í PISA- könnun kl. 9.00 og eiga að mæta í skólann kl. 8.50. Áríðandi er að hafa með sér ritföng, góðan blýant eða penna. Umsjónarbekkir mæta í eftirtaldar stofur:
Nánar
16.03.2009

Opin hús í MS, Kvennaskólanum og MH í mars.

Þrír skólar verða með opin hús á næstunni. Menntaskólinn við Sund, Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Allir velkomnir
Nánar
13.03.2009

Skíðaferð 8. bekkjar

Skíðaferð 8. bekkjar
Skíðaferð 8.bekkjar var svo sannarlega vel heppnuð. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru heppin með veður. Það var rennt í hlað skíðaskála Breiðabliks kl.10 á mánudagsmorgni og skellt sér strax á skíði.
Nánar
11.03.2009

Ævintýri í Þýskalandi

5 - 8 nemendur í 9. bekk óskast til að taka á móti nemendum frá suður-Þýskalandi um miðjan maí í eina viku. Sömu nemendur fara síðan til Þýskalands í september.
Nánar
09.03.2009

Opin hús eru í eftirtöldum skólum í þessari viku:

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Iðnskólinn í Hafnarfirði eru með opin hús miðvikudaginn 11. mars.
Nánar
English
Hafðu samband