Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.10.2016

Margt á döfinni í Garðaskóla í næstu viku

Margt á döfinni í Garðaskóla í næstu viku
Í næstu viku er margt á döfinni í Garðaskóla og fer vel á að nemendur jafnt sem aðstandendur sé upplýstir um dagskrána.
Nánar
20.10.2016

Gagn og gaman 2016: Valblöð og lýsingar á hópum

Gagn og gaman 2016: Valblöð og lýsingar á hópum
Í ár verða Gagn og gaman dagar haldnir dagana 7.-10. nóvember, sem einnig er afmælisvika skólans, en Garðaskóli fagnar 50 ára afmæli 11. nóvember 2016. Á Gagn og gaman dögum verður uppbrot á skólastarfi og nemendum gefst tækifæri til að spreyta sig...
Nánar
18.10.2016

Leikhúsferð 9. og 10. bekkinga á Djöflaeyjuna

Leikhúsferð 9. og 10. bekkinga á Djöflaeyjuna
Frá skólabyrjun hafa nemendur 9. bekkjar í Garðaskóla lesið Djöflaeyjuna, eftir Einar Kárason. Að lestrinum loknum þótti íslenskukennurum tilvalið að fara með nemendum í Þjóðleikhúsið og sjá efnið flutt í leik- og dansbúningi.
Nánar
13.10.2016

Nýjasta fréttabréf Garðaskóla er komið út

Nýjasta fréttabréf Garðaskóla er komið út
Fréttabréf októbermánaðar leggur áherslu á hið margvíslega forvarnastarf sem fer fram í Garðaskóla. Við vonum að forráðamenn gefi sér tíma til að fylgjast með þeim atriðum sem bent er á í þessu fréttabréfi. Stöndum saman vörð um velferð og öryggi...
Nánar
12.10.2016

Forseti Íslands heimsótti Garðaskóla í tilefni af Forvarnardeginum

Forseti Íslands heimsótti Garðaskóla í tilefni af Forvarnardeginum
Í dag heimsótti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Garðaskóla í tilefni af Forvarnardeginum sem haldinn er ár hvert að frumkvæði forsetaembættisins. Dagskráin, sem ætluð var nemendum 9. bekkjar, tók 2 kennslustundir og fólst þátttakanemenda...
Nánar
12.10.2016

Fyrirlestur fyrir alla nemendur Garðaskóla í upphafi forvarnarviku

Fyrirlestur fyrir alla nemendur Garðaskóla í upphafi forvarnarviku
Andri Bjarnason sálfræðingur hitti alla nemendur Garðaskóla í upphafi forvarnarviku Garðabæjar. Hann talaði við nemendur um snjallsímanotkun og hugsanleg áhrif hennar á líðan og svefnvenjur. Hann ræddi um mikilvægi þess að skjánotkun væri innan...
Nánar
11.10.2016

Forvarnardagurinn 12. október 2016

Forvarnardagurinn 12. október 2016
Forvarnardagurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. október að frumkvæði forsetaembættisins. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt að geta stuðlað að því að ungmenni verða síður áfengi og fíkniefnum að...
Nánar
10.10.2016

Verðlaunahafar í teiknimyndasamkeppni Forvarnarviku Garðabæjar

Verðlaunahafar í teiknimyndasamkeppni Forvarnarviku Garðabæjar
Í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar 10.-14. október var efnt til teiknimyndasamkeppni í grunnskólum bæjarins um slagorðið ,,Ertu gæludýr símans þíns?“ sem var valið sem yfirskrift vikunnar.
Nánar
10.10.2016

Nemenda- og foreldraviðtalsdagur, 11. október 2016

Nemenda- og foreldraviðtalsdagur, 11. október 2016
Þriðjudaginn 11. október eru nemenda- og foreldraviðtöl hjá umsjónarkennurum.
Nánar
07.10.2016

Gerum betur - börn og snjalltæki

Gerum betur - börn og snjalltæki
Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar, i samvinnu við Grunnstoð Garðabæjar, boðar til fræðslufundar fyrir foreldra undir yfirskriftinni „Gerum betur – Börn og snjalltæki“ í tilefni af forvarnaviku í grunnskólum í Garðabæ.
Nánar
03.10.2016

Kynningarfundur um lesblindu

Kynningarfundur um lesblindu
Miðvikudaginn 5. október n.k. klukkan 17:00 verður haldinn kynningarfundur, fyrir foreldra nemenda í Garðaskóla, um lesblindu. Snævar Ívarsson framkvæmdarstjóri hjá Félagi lesblindra ætlar að tala almennt um lesblindu og lýsa m.a. reynslu sem...
Nánar
English
Hafðu samband