Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2010

Maríta forvarnir í 9. og 10. bekk

Í næstu viku eða dagana 3. og 7. maí verða á dagskrá í Garðaskóla fræðslufundir Maríta um vímuvarnir fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Foreldrar eru síðan boðaðir á fund í framhaldi. Skólafræðsla Maríta hefur á undanförnum árum fengið góðar...
Nánar
27.04.2010

Listadagar í Garðaskóla

Listadagar í Garðaskóla
Dagana 26.-28. apríl er skólastarf í Garðaskóla með breyttu fyrirkomulagi. Þemadagarnir bera heitið ,,Leikur og Gaman – Að leika sér” og eru hluti af Listadögum sem eru í Garðabæ síðustu viku aprílmánaðar.
Nánar
22.04.2010

Nemendur fá fræðslu um fatlaða

Í s.l. viku fengum við í valtímanum Að rækta líkamann sem er fyrir nemendur í 9- og 10. bekk heimsókn frá Íþróttasambandi Fatlaðra, hana Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur, sem er framkvæmdarstjóri fræðslu- og útbreiðslusviðs sambandsins.
Nánar
21.04.2010

Listadagar barna og unglinga 2010 í Garðaskóla

Listadagar barna og unglinga 2010 í Garðaskóla
Dagana 26.-28. apríl (mánudagur - miðvikudags) verður skólastarf í Garðaskóla með breyttu fyrirkomulagi. Nemendur mæta kl. 9.00 fyrri dagana tvo en kl. 8.10 miðvikudaginn 28. apríl skv. hefðbundnum stundatöflum.
Nánar
13.04.2010

Árshátíð

Árshátíð
Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar verður haldin þriðjudaginn 13. apríl. Húsið opnar kl. 18.00 og borðhald hefst kl. 19.00. Hinar margrómuðu hljómsveitir Dikta og Í svörtum fötum stíga á stokk um kvöldið á dansleiknum og svo má ekki gleyma frábærum...
Nánar
09.04.2010

Skólaheimsóknir í Garðaskóla

Skólaheimsóknir í Garðaskóla
Þessa vikuna hafa nemendur úr 7.bekkjum Hofsstaðaskóla komið í heimsókn til okkar í Garðaskóla ásamt umsjónarkennurum sínum. Þessar heimsóknir eru hluti af kynningu og aðlögun þeirra að nýju skólaumhverfi sem býður þeirra næsta vetur.
Nánar
English
Hafðu samband