27.11.2018
Tölvutætingur í Hönnun og tækni

Hönnun og tækni er kynjaskipt valfag þar sem nemendur vinna með ýmis þemu tengt tækninni. Kosið var um þemu í byrjun skólaársins og var eitt af þeim Tölvutætingur.
Nánar16.11.2018
Garðaskóli í ytra mati í nóvember

Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Garðaskóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 19.-23. nóvember og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum.
Nánar15.11.2018
Fjármálalæsi í 10. bekk
Nemendur í samfélagsgreinum í 10. bekk eru þessa dagana að læra grunn í viðskipta- og hagfræði eftir að hafa unnið með lögfræði- og mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna undanfarnar vikur.
Nánar12.11.2018
Lið Garðaskóla með besta rannsóknarverkefnið á FLL

FFL keppnin, eða First LEGO League, var haldin laugardaginn 10. nóvember síðastliðinn. Þema keppninnar í ár var "Á sporbraut" og því verkefnin öll tengd geimnum. Um 200 grunnskólanemendur voru skráðir til keppni sem tók mest allan daginn. Verkefnin...
Nánar09.11.2018
Sýndarveruleik í geimnum. Er það möguleiki?

Lið Garðaskóla undirbýr sig fyrir FLL keppnina (First Lego League) sem haldin verður í Háskólabíói þann 10. nóvember næstkomandi. Í liðinu eru sex nemendur, þau Daníel Steinn Davíðsson, Egill Grétar Andrason, Guðmundur Tómas Magnússon, Jökull Tinni...
Nánar07.11.2018
Gagn og gaman dagar komnir af stað

Gagn og gaman dagar byrjuðu af fullum krafti í dag, miðvikudaginn 7. nóvember. Nemendur í öllum árgöngum tóku þátt í fjölbreyttu hópastarfi í og fyrir utan skólahúsnæðið. Margir hópar tóku strætó til að komast t.d. í bogfimi, klifurhúsið og miðbæ...
Nánar05.11.2018
Gagn og gaman dagar í Garðaskóla

Framundan eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og tækifæri nemenda til að prófa fjölbreytt hópastarf.
Nánar