29.01.2014
Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Nýlega stóð nemendum í 10. bekk til boða að taka áhugasviðskönnunina Bendill 1, sem er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á námi eða starfi. Könnunin er hönnuð frá grunni hér á landi og er byggð á íslenskum atriðum sem endurspegla...
Nánar20.01.2014
Gegn einelti í Garðaskóla
Allir nemendur í Garðaskóla hafa fengið fræðslu um einelti þetta skólaárið. Nemendaráðgjafar voru með jafningjafræðslu fyrir nemendur 8. bekkja í minni hópum og námsráðgjafi var með fræðslu um einelti í lífsleiknitímum í 9. og 10. bekkjum. Þar var...
Nánar20.01.2014
Opin hús framhaldsskólanna vorið 2014
Að venju munu náms- og starfsráðgjafar Garðaskóla safna saman upplýsingum um opin hús framhaldsskólanna, sem þeim berast, og birta á síðu skólans. Upplýsingarnar verða aðgengilegar undir Hagnýtar upplýsingar og verða þær uppfærðar reglulega.
Nánar13.01.2014
Nýtt fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla var sent út í dag til nemenda, foreldra og starfsmanna. Fréttabréfið birtist nú sem rafrænt tölvupóstbréf og vonumst við til að það nýtist vel til aflestrar í dagsins önn.
Nánar11.01.2014
Nemenda- og foreldraviðtöl
Miðvikudaginn 15. janúar taka umsjónarkennarar á móti nemendum og forráðamönnum í viðtöl. Aðrir kennarar og starfsmenn skólans eru til viðtals í skólanum eftir þörfum. Skrifstofa skólans gefur upplýsingar um hvar og hvernig best er að ná af...
Nánar09.01.2014
Tómstundastarf - upplýsingasíða
Á heimasíðu Garðabæjar er yfirlit um æskulýðs- og íþróttastarf sem stendur börnum og ungmennum Garðabæjar til boða. Slóðin á síðuna er: http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/aeskulyds--og-ithrottastarf/
Nánar07.01.2014
Starfslok skólastjóra

Ragnar Gíslason, skólastjóri Garðaskóla, hefur vegna langvinnra veikinda beðist lausnar frá störfum sínum.
Fallist hefur verið á lausnarbeiðni Ragnars og mun staða skólastjóra Garðaskóla verða auglýst laus til umsóknar á komandi vorönn.
Ragnar...
Nánar