Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.08.2014

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Fréttabréf Garðaskóla er komið út og er þetta fyrsta tölublað 38. árgangs. Til að lesa það er hægt að fylgja þessum tengli. Í skólabyrjun geymir fréttabréfið hagnýtar upplýsingar af ýmsu tagi og því nýtist það sem uppflettirit allt skólaárið. Einnig...
Nánar
28.08.2014

Brons á ólympíuleikunum

Brons á ólympíuleikunum
Einn af leikmönnum íslenska liðsins sem vann brons á Ólympíuleikum ungmenna sem stendur yfir í Kína er Kristófer Ingi Kristinsson nemandi í 10. GK bekk Garðaskóla. Við óskum honum og liðsfélögum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Nánar
27.08.2014

Starf Garðalundar 2014-2015

Starf Garðalundar 2014-2015
Kvölddagskrá félagsstarfsins í Garðalundi hefst formlega miðvikudaginn 10. september með opnu húsi. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálafræði og starfsmanna Garðalundar. Kvölddstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk. ...
Nánar
25.08.2014

Fyrsti skóladagur 25. ágúst

Fyrsti skóladagur 25. ágúst
Fyrsti skóladagur nemenda er 25. ágúst. Tekið er á móti nemendum á sal skólans og eru forráðamenn velkomnir að vera viðstaddir skólasetningu.
Nánar
25.08.2014

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkinga

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn á sal skólans mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00 -18:00.
Nánar
22.08.2014

Námfús í stað mentor

Í haust tekur Garðaskóli í notkun vefforritið Námfús í stað Mentors sem notaður hefur verið til að halda utan um ástundun og árangur nemenda og samskipti við heimilin.
Nánar
07.08.2014

Upphaf skólastarfs í águst 2014

Upphaf skólastarfs í águst 2014
Skrifstofa Garðaskóla opnar eftir sumarleyfi mánudaginn 11. ágúst og verður opin kl. 10-14 dagana 11.-22. ágúst. Frá 25. ágúst er skrifstofan opin á hefðbundnum tíma kl. 7.30-15.00 nema á föstudögum lokar hún kl. 14.30. Síminn í Garðaskóla er 590...
Nánar
English
Hafðu samband