Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2015

Garðalundur í 3. sæti í fatahönnunarkeppni Samfés

Garðalundur í 3. sæti í fatahönnunarkeppni Samfés
Fatahönnunarkeppni Samfés fór fram í Hörpu laugardaginn 28. nóvember. Vinningsliðið frá Garðalundi stóð sig vel þetta árið og lenti í 3. sæti og fékk auk þess verðlaun fyrir förðun.
Nánar
30.11.2015

Tengill á myndband frá kynningarfundi um námsmat

Tengill á myndband frá kynningarfundi um námsmat
Kynningarfundur um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla var haldinn í Garðaskóla 17. nóvember síðastliðinn. Fundurinn og umræðurnar voru teknar upp en því miður urðu tæknileg vandamál með hljóð. Búið er að hlaða myndbandinu upp...
Nánar
26.11.2015

Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn 1. desember

Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn 1. desember
Þriðjudaginn 1. desember næstkomandi kl. 17.30-18.30 verður Blátt áfram með fræðslu fyrir forráðamenn um forvarnir gegn kynferðislegri misnotkun á börnum. Allir árgangar nemenda í Garðaskóla hafa fengið fræðslu frá samtökunum í vetur og viljum við...
Nánar
20.11.2015

"Pálínuboð" í 10.NT

"Pálínuboð" í 10.NT
10.NT gerði sér glaðan dag í morgun og hélt „pálínuboð“. Hver nemandi hafði með sér smáræði á sameiginlegt veisluborð þar sem sjá mátti kræsingar af ýmsum toga. Bekkurinn hefur frá því í 8.bekk haft fyrir sið að halda skemmtitíma nokkrum sinnum á...
Nánar
19.11.2015

Fréttabréf haustannar komið út

Fréttabréf haustannar komið út
Annað fréttabréf skólaársins 2015-2016 er komið á netið. Kynning á breytingum á námsmati samkvæmt nýrri aðalnámskrá er þar áberandi, en einnig má finna upplýsingar um nýja starfsmenn, orðsendingu frá foreldrafélaginu og myndir og fréttir af daglegu...
Nánar
18.11.2015

Kynningarfundur um námsmat í Garðaskóla

Kynningarfundur um námsmat í Garðaskóla
Þriðjudaginn 17. nóvember síðastliðinn var haldinn kynningarfundur fyrir forráðamenn og nemendur Garðaskóla um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla. Auk skólastjórnenda tók til máls fulltrúi frá Menntamálastofnun.
Nánar
18.11.2015

Liðdýr í náttúrufræði í 8. bekk

Liðdýr í náttúrufræði í 8. bekk
Nemendur í 8.bekk eru að læra um liðdýr þessa dagana. Af þvi tilefni kom Ingólfur í 8.GE með þúsundfætluna sína í heimsókn í tvo áttundu bekki í morgun.
Nánar
18.11.2015

Dagur íslenskrar tungu 2015

Dagur íslenskrar tungu 2015
Í tilefni af degi íslenskrar tungu var boðið upp á dagskrá á sal fyrir nemendur 10. bekkjar. Að þessu sinni var það hljómsveitin Hundur í óskilum sem flutti efni tengt Halldóri Laxness og verkum hans.
Nánar
13.11.2015

Aðgengi að lífinu - heimsókn frá MND félaginu

Aðgengi að lífinu - heimsókn frá MND félaginu
Fimmtudaginn 12. nóvember fengu 10. bekkingar í Garðaskóla kynningu á verkefninu "Aðgengi að lífinu" og aðstæðum hreyfihamlaðra á Íslandi. Verkefnið er keyrt í annað skiptið í ár og fékk MND félagið styrk frá Velferðarráðuneytinu til að endurtaka...
Nánar
12.11.2015

Kynningarfundur um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

Kynningarfundur um námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla
Þriðjudaginn 17. nóvember kl. 17-18 verður kynningarfundur á sal Garðaskóla um námsmat við lok grunnskóla og innritunarferli í framhaldsskólanna. Skólastjórnendur kynna breytingar á námsmati og fulltrúar frá Menntamálaráðuneyti fjalla um...
Nánar
11.11.2015

Dagur skólans 2015

Dagur skólans 2015
Afmælishátíð Garðaskóla eða "Dagur skólans" var haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 11. nóvember en Garðaskóli fagnar 49. starfsári í ár. Skipulagning hans er í höndum nemenda í Félagsmálavali og var ákveðið að hefja dagskrá kl. 10:50. ​
Nánar
09.11.2015

Dagur gegn einelti í Garðaskóla

Dagur gegn einelti í Garðaskóla
Boðið var upp á dagskrána "Þolandi og gerandi" í tengslum við Dag gegn einelti fyrir alla árganga og foreldra í Garðaskóla í dag.
Nánar
English
Hafðu samband