Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókakynning og upplestur á skólasafninu

14.12.2009
Bókakynning og upplestur á skólasafninu Í byrjun desember er venjan að bjóða öllum nemendum skólans á safnið í bókakynningu. Að þessu sinni komu tveir bekkir í senn, alls 11 hópar. Nemendur fengu kynningu á nýjum bókum og lesið var upp úr nokkrum þeirra bóka sem keyptar hafa verið á safnið.
Til baka
English
Hafðu samband