Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.03.2010

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska. Skólastarf hefst þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar
23.03.2010

Fundur fyrir forráðamenn nemenda í 10. bekk

Fundur í Garðaskóla vegna innritunar í framhaldsskólana með starfsmanni menntamálaráðuneytisins Fimmtudagsmorguninn 25. mars kl. 8.15 mun Sölvi Sveinsson frá menntamálaráðuneytinu kynna
Nánar
23.03.2010

Heimsókn í FG á þriðjudag og miðvikudag

Nemendur í 10.bekkjum fara í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ þriðjudaginn 23.mars og miðvikudaginn 24. mars. Þar er ætlunin að fá fræðslu um námsframboð skólans og skoða húsnæðið. Nemendum hefur verið skipt eftir umsjónarbekkjum
Nánar
19.03.2010

Fjölsótt Opið hús í Garðaskóla!

Fjölsótt Opið hús  í Garðaskóla!
Það var líf og fjör í Garðaskóla miðvikudaginn 16. mars sl. þegar skólinn bauð nýnemum úr 7. bekk grunnskólanna í Garðabæ að kynna sér skólann og stafsemi hans. Skemmtilegt var hversu margir foreldrar og nemendur gátu séð sér fært að koma að morgni...
Nánar
12.03.2010

Opið hús í Garðaskóla fyrir nýnema

Opið hús í Garðaskóla fyrir nýnema
Miðvikudaginn 17.mars mun skólinn verða opinn fyrir nýnema og foreldra þeirra vegna skráningar nemenda í 8. bekk næsta vetur. Fyrirkomulag kynningar verður á þennan veg:
Nánar
11.03.2010

Tölum saman

Þriðjudaginn 16. mars fá nemendur í 8. bekk fræðsluna ,,Tölum saman“ sem snýst um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun. Fyrirlesarar eru m.a. félagsráðgjafar og mannfræðingar.
Nánar
04.03.2010

Gerum betur

Gerum betur
Bætum líðan og aukum hamingju barnanna. Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 18. mars kl. 19.30 - 22.00
Nánar
04.03.2010

8. bekkur í Bláfjöllum

8. bekkur í Bláfjöllum
Útlitið fyrir fyrirhugaða skíðaferð 8.bekkjar hjá Garðalundi var ekki góð. Viku fyrir áætlaða brottför voru margir sem voru harðákveðnir um að fara ekki. Fimmtudaginn fyrir brottför komu svo einstaklingar í hrönnum til að fá að fara í ferðina, en þá...
Nánar
03.03.2010

Pistill skólastjóra

Á tímum sparnaðar og hagræðingar í rekstri grunnskóla í Garðabæ var í haust tekin ákvörðun um að gefa ekki út prentað fréttabréf skólans nema í upphafi skólaárs en færa upplýsingastreymi sem mest inn í rafræna heiminn, á heimasíðu, í tölvupóst milli...
Nánar
English
Hafðu samband