Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2023

Garðaskóli í 3. sæti í Skólahreysti.

Á laugardaginn fóru úrslit Skólahreystis fram í Laugardalshöllinni þar sem lið Garðaskóla keppti við ellefu aðra skóla. Þegar litið var á árangur skólanna tólf í undankeppninni var lið Garðaskóla með sjöunda besta árangurinn, en við stefndum hærra og...
Nánar
19.05.2023

Úrslitakvöld í Skólahreysti – rútuferðir frá Garðaskóla.

Keppnislið Garðaskóla í Skólahreysti keppir til úrslita í Laugardalshöll á laugardaginn. Búið er að panta 57 sæta rútu sem leggur af stað frá Garðaskóla kl. 18:45 fyrir þá sem vilja koma og styðja liðið. Við tökum við í rútuna á meðan sætafjöldi...
Nánar
17.05.2023

Skólahaldi í Garðaskóla aflýst miðvikudaginn 17. maí

Í kjölfar nýrra upplýsinga um ástand húsnæðis Garðaskóla hefur skólahaldi verið aflýst miðvikudaginn 17. maí. Nánari upplýsingar hafa verið sendar á starfsfólk, nemendur og forráðafólk í tölvupósti. Við minnum á að eftir sem áður verður starfsdagur...
Nánar
11.05.2023

Vordagskrá

Nú styttist í að kennslu samkvæmt hefðbundinni stundaskrá ljúki. Þá taka við námamtsdagar og í kjölfarið vordagar. Hér má finna ítarlega dagskrá fyrir hvern árgang. Athugið að dagskráin gæti enn tekið einhverjum breytingum.
Nánar
14.04.2023

Skákmót Garðaskóla

Skákmót Garðaskóla
Skákmót Garðaskóla fór fram fimmtudaginn 13. apríl og tóku 37 nemendur þátt. Sigurvegari var Daníel Friðrik Jónsson Hjartar.
Nánar
English
Hafðu samband