Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Júdó í Garðaskóla

20.11.2009
Júdó í GarðaskólaBjarni Friðriksson judo-kappi heimsótti alla hópa í ARL.
Þessi heimsókn var mjög vel heppnuð og fengu allir að læra grunntökin í judo.
Bjarni þjálfar landsliðið í judo og hvetur alla til að mæta á judoæfingu, upplýsingar á judo.is
Æfingar eru á mán.mið. og föstudögum. Frá 17:15 til 18:30. Frítt fyrir alla að prufa. Heilsukveðja Svandís
Til baka
English
Hafðu samband