Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.10.2020

Íþrótta- og sundkennsla

Vegna viðkvæmrar stöðu á höfuðborgarsvæðinu mun öll íþróttakennsla halda áfram að fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Ekkert skólasund verður á næstunni en nemendur eiga þó, eins og að undanförnu, að halda áfram að hitta...
Nánar
16.10.2020

Armbönd fyrir Kraft, félag ungsfólks með krabbamein

Armbönd fyrir Kraft, félag ungsfólks með krabbamein
Nemendur í leiðtogafærni í Garðaskóla hafa undanfarnar vikur verið að perla armbönd fyrir Kraft, félag ungs fólks með krabbamein. Nemendur vinna eitt góðagerðaverkefni á önn og er þetta hluti af því. Armböndin fara svo í sölu hjá Kafti og...
Nánar
08.10.2020

Gagn og gaman

Gagn og gaman
Gagn og gaman verður 4.-6. nóvember. Hér er það sem verður í boði að velja.
Nánar
20.08.2020

Skólamatur í áskrift

Upplýsingar um skólamat og áskrift á skólamat er að finna hér til hliðar undir Hagnýtar upplýsingar: Skólamatur áskrift
Nánar
19.08.2020

Allir nemendur þurfa Íslykil eða rafræn skilríki

Við vekjum athygli nýrra nemenda í Garðaskóla á því að allir nemendur þurfa að vera með rafræn skilríki eða Íslykil til að geta notað INNU, námsumsjónarkerfið okkar.
Nánar
12.08.2020

Skólasetning Garðaskóla verður mánudaginn 24. ágúst.

Nemendur í 8. bekk eiga að mæta kl. 8:30 á sal skólans. Nemendur í 9. og 10. bekk eiga að mæta kl. 10:00 á sal skólans. Þriðjudaginn 25. ágúst mæta svo allir árgangar í skólann kl. 9:25 í sína umsjónarstofu og eru með umsjónarkennara sínum til...
Nánar
10.06.2020

Sumarfrí í Garðaskóla

Sumarfrí í Garðaskóla
Skólaslitum er nú lokið í Garðaskóla og starfsfólk vinnur að frágangi eftir skólaárið 2019-2020. Á starfsdögum kennara í júní fær starfsfólk m.a. námskeið um málefni kynsegin unglinga og tekur þátt í vinnustofu til að gera upp COVID-19 tímabilið í...
Nánar
09.06.2020

Beint streymi frá skólaslitum

Hægt er að fylgjast með beinu streymi frá skólaslitum og útskrift Garðaskóla.
Nánar
08.06.2020

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla

Skólaslit og útskrift í Garðaskóla
Nú er þetta skrýtna skólaár senn á enda. Í ljósi aðstæðna og í takt við þær fjöldatakmarkanir sem enn eru í gildi munu skólaslit hjá 8. og 9. bekk og útskrift hjá 10. bekk verða með öðru sniði en síðustu ár. Vegna fjölda í árgögnum hjá okkur getum...
Nánar
28.05.2020

Dagskrá í júní

Nú styttist óðum í að skólaárinu 2019-2020 ljúki. Við ætlum að sjálfsögðu að enda það með stæl og höfum sett upp spennandi og skemmtilega dagskrá í júní.
Nánar
26.05.2020

Hvaða próf? Hvaða stofa?

Hvaða próf? Hvaða stofa?
Lokapróf í 10. bekk eru haldin dagana 27.-29. maí og í 8. og 9. bekk föstudaginn 29. maí, sjá frétt. Upplýsingar um í hvaða stofum nemendur taka próf hanga á göngum skólans. Við hvetjum nemendur til að hvílast vel fyrir prófadag og borða góðan...
Nánar
19.05.2020

Vorpróf í Garðaskóla

Prófdagar hjá nemendum í 10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og standa yfir í þrjá daga. Fyrstu tvo dagana verður áfram kennt samkvæmt stundaskrá í 8. og 9. bekk fram til 11:50. Föstudaginn 29. maí er prófdagur hjá öllum árgöngum.
Nánar
English
Hafðu samband