Garðaskóli

Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
13.06

Sumarleyfi Garðaskóla

Sumarleyfi Garðaskóla
Skrifstofa Garðaskóla er opin kl. 10-14 dagana 12.-16. júní. Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 19. júní til og með 9. ágúst...
Nánar
09.06

Útskrift í 10. bekk vorið 2017

Útskrift í 10. bekk vorið 2017
Föngulegur hópur nemenda og aðstandenda mætti á útskrift 10. bekkjar Garðaskóla þann 8. júní og var salurinn fullur af fólki þegar...
Nánar
08.06

Skólaslit hjá 8. og 9. bekk

Skólaslit hjá 8. og 9. bekk
Margt var um manninn við skólaslit nemenda í 8. og 9. bekk í morgun. Boðið var upp á tónlistaratriði hjá báðum árgöngum en auk...
Nánar
Fréttasafn
Öll eyðublöð má finna undir síðunni Eyðublöð og verkferlar.
 
Algengustu eyðublöðin

 

Innritun í 8. bekk Garðaskóla haustið 2017 fer fram í mars á vefnum Minn Garðabær: http://minn.gardabaer.is

Starfið í Garðaskóla 2016-2017Síðasti innritunardagur er föstudagurinn 31. mars.

Kynningar á starfi Garðaskóla fyrir væntanlega nemendur og forráðamenn verða:


 

  •  

mánudaginn 20. mars
kl. 17.30

 

  •  

þriðjudaginn 21. mars
kl. 17.30


Nánari upplýsingar um innritun og kynningar grunnskólanna í Garðabæ má lesa á vef Garðabæjar:
http://www.gardabaer.is/
forsida/frettir/frett/2017/03/06/
Kynningar-i-grunnskolum-vegna-
innritunar-nemenda-naesta-haust/

Pistill skólastjóra Garðaskóla: Ábyrgir unglingar í gróskumiklu starfi

English
Hafðu samband