Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.11.2012

Foreldramorgunn hjá 9. ÓÁG

Foreldramorgunn hjá 9. ÓÁG
Að morgni 28. nóvember var haldið morgunverðarboð hjá 9 ÓÁG, þar sem að nemendur brutu upp skólastarfið og höfðu sameiginlegan morgunverð. Stúlkurnar í bekknum komu með meðlæti, brauð, rúnstykki og álegg, en drengirnir sáu um ávaxtadjúsinn og...
Nánar
21.11.2012

Skemmtilestrarhópurinn les upp í tilefni Dags íslenskrar tungu

Skemmtilestrarhópurinn les upp í tilefni Dags íslenskrar tungu
Skemmtilestrarhópurinn í Garðaskóla samanstendur af sex 10. bekkingum. Hópurinn heimsótti bæði leikskólann Sjáland og Jónshús, samkomustað eldri borgara í Garðabæ, sl. fimmtudag 15. nóvember. Heimsóknirnar voru í tilefni Dags íslenskrar tungu sem var...
Nánar
21.11.2012

Strákakvöld!

Strákakvöld!
Félagasmiðstöðin Garðalundur hélt strákakvöld seinasta föstudag, þann 16.nóvember. Mætingin var góð og flestir mættu fínir og glaðir. Strákarnir grilluðu hamborgara á gasi og spiluðu póker upp á spilapeninga. Síðan kom Ari Eldjárn uppistandari og...
Nánar
19.11.2012

Dagur skólans

Dagur skólans
Mikil gleði ríkti er nemendur héldu upp á afmæli skólans og Dag íslenskrar tungu föstudaginn 16. nóvember. Nemendur og starfsmenn mættu í sparifötunum, skólinn var skreyttur og tónlistin ómaði. Afmælisnefnd skólans sem samanstóð af tólf nemendum úr...
Nánar
16.11.2012

Dagur íslenskrar tungu - upplestur á skólasafni

Dagur íslenskrar tungu - upplestur á skólasafni
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fengum við í Garðaskóla tvo unga rithöfunda í heimsókn á skólasafnið. Þeir heita Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson. Þann 7. nóv. síðastliðinn hlutu þeir íslensku barna-og unglingabókaverðlaunin 2012...
Nánar
15.11.2012

Blár dagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Í dag var blár dagur gegn einelti í Garðaskóla. Nemendaráðgjafar skólans sáu um að auglýsa og skipuleggja daginn og má segja á þátttaka nemenda og starfsmanna hafi verið mjög góð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum klæddust flestir einhverju bláu...
Nánar
13.11.2012

Blár dagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Fimmtudaginn 15.nóvember verður blár dagur gegn einelti og hvetjum við alla í Garðaskóla til að mæta í bláum fötum þennan dag til að taka afstöðu gegn einelti.
Nánar
09.11.2012

Nýir vefir

Nýir vefir
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir í gær 8. nóvember. Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá. Við hönnun þeirra hefur veftrjánum einnig verið breytt með það að...
Nánar
08.11.2012

Sjónvarpsspaug á Gagn og gaman dögum:

Sjónvarpsspaug á Gagn og gaman dögum:
Á miðvikudaginn var farið til RÚV. Þar var engin sjónvarpsupptaka í gangi, en við fengum mjög fróðlega umfjöllun um sögu sjónvarpsins. Einnig fórum við í upptökuverin og okkur sýnd tækni og tæknibrellur sem notaðar eru við hina ýmsu þætti. Við...
Nánar
05.11.2012

Gagn og gaman í Garðaskóla

Dagana 7. – 9. nóvember verða svokallaðir Gagn og gaman dagar í skólanum. Stundaskráin verður lögð til hliðar og nemendur vinna saman meira og minna þvert á árganga. Meðan á uppbrotsdögunum stendur verður ekki hægt að kaupa heitan mat í...
Nánar
05.11.2012

Forvarnarfræðsla í 10. bekk

Magnús Stefánsson kom í heimsókn í Garðaskóla á föstudaginn og veitti nemendum 10. bekkjar svokallaða Marita-fræðslu, sem er forvarnarfyrirlestur um kannabisefni. Hann fór yfir það sem sagt er um kannabis, satt og logið. Áhuga áheyrenda vantaði ekki...
Nánar
English
Hafðu samband