Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2011

Gagn og gaman

Dagana 2.-4. nóvember eru haldnir gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur taka þátt í fjölbreytilegum verkefnum að eigin vali. Hópastarfið hefst kl. 13.20 þriðjudaginn 1. nóvember á kynningarfundi...
Nánar
20.10.2011

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 25 október eru nemenda- og foreldraviðtöl og fellur annað skólastarf niður á meðan. Mánudaginn 24. október er starfsdagur í Garðaskóla og því fellur kennsla niður.
Nánar
19.10.2011

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram komu í heimsókn til okkar í Garðaskóla í sl.viku og hittu nemendur í 8.bekk. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á...
Nánar
10.10.2011

Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk eru í náms- og starfsfræðslu hjá námsráðgjafa einu sinni í viku. Markmiðið er að undirbúa nemendur undir það að færast yfir á næsta skólastig og kynna fyrir þeim vinnumarkaðinn. Í þessari viku fá nemendur fræðslu um framhaldsskóla...
Nánar
English
Hafðu samband