31.08.2012
Sólarinnar notið

Eftir nokkra vætusama daga kom sólin í heimsókn síðasta föstudag þegar nemendur í 10. bekkjum Garðaskóla brugðu sér í göngutúr og berjamó með kennurum sínum. Mikil gleði ríkti í hópnum þar sem sumir voru að hitta vini og samnemendur í fyrsta sinn...
Nánar27.08.2012
Haustfundir með foreldrum
Kæru foreldrar/forráðamenn!
Foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum er boðið á foreldrafund fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 8.20 – 9.00.
Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar