Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.01.2010

Heimsókn á Kjarvalsstaði

Heimsókn á Kjarvalsstaði
Nemendur í fatahönnun ásamt kennara nýttu sér nýja strætókortið og fóru á Kjarvalsstaði á sýningu Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar og borgarlistamanns. Steinunn sækir innblástur í íslenska náttúru og hefur unnið til ótal verðlauna enda...
Nánar
21.01.2010

Áhugasviðskönnun í 10. bekk

Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Þeir nemendur í 10. bekk sem skráðu sig í áhugasviðskönnun hafa verið að taka könnunina hjá námsráðgjöfum á síðustu dögum. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um...
Nánar
14.01.2010

Skíðaklúbbar Garðalundar

Skíðaklúbbar Garðalundar hafa tekið til starfa. Til að fá meiri upplýsingar um þá hafið samband við Garðalund eða farið á heimasíðu Garðalundar. www.gardalundur.is
Nánar
11.01.2010

Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl verða í Garðaskóla þriðjudaginn 12. janúar. Þann dag fellur kennsla niður, en nemendur koma með forráðamönnum til viðtals við umsjónarkennarann.
Nánar
08.01.2010

Jafningjafræðsla um einelti

Jafningjafræðsla um einelti
Þessa dagana eru nemendaráðgjafar í 9. og 10. bekk að hitta nemendur í 8. bekkjum í minni hópum og ræða við þau um einelti. Þau ræða m.a. við þau um það hvernig einelti getur birst á mismunandi vegu og um mikilvægi þess að leita sér aðstoðar og segja...
Nánar
English
Hafðu samband