Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.02.2011

Vetrarfrí 21.- 25. febrúar

Vetrarfrí verður í Garðaskóla vikuna 21. - 25. febrúar. Skólastarf hefst á ný mánudaginn 28. febraúar skv. stundaskrá.
Nánar
16.02.2011

Foreldrar , forvarnir og framhaldsskóli

Hvað getum við gert? Foreldrafélög Garðaskóla og Sjálandsskóla í samstarfi við forvarnanefnd Garðabæjar boða til fræðslufundar fyrir forrráðamenn í 10. bekk í Garðabæ miðvikudaginn 16. febrúar frá kl. 18 til 19.30.
Nánar
11.02.2011

Iðnskólinn í Hafnarfirði í heimsókn

Iðnskólinn í Hafnarfirði í heimsókn
Nemendur í 10. bekk fengu góða gesti í heimsókn í náms- og starfsfræðslutíma í síðustu viku. Það voru fulltrúar frá Iðnskólanum í Hafnarfirði sem heimsóttu alla hópana í NOS og kynntu skólann fyrir nemendum.
Nánar
08.02.2011

Íslandsklukkan - e. Halldór Laxness

Íslandsklukkan  -  e. Halldór Laxness
Þessar vikurnar lesa nemendur í fjölbrautaáfanganum íslensku 203 Íslandsklukkuna eftir Halldór Laxness og vinna margvísleg verkefni. Meðal verkefna má nefna viðamikla bókmenntaritgerð, efnisspurningar, hugleiðingar, hópverkefni og fleira.
Nánar
03.02.2011

Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga

Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga
Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga var haldið sl. þriðjudag í Garðaskóla. Þá komu fulltrúar frá tólf framhaldsskólum til okkar. Nemendur og forráðamenn þeirra höfðu því góðan aðgang að upplýsingum um nám í hverjum skóla fyrir sig.
Nánar
English
Hafðu samband