19.12.2016
Jólaleyfi í Garðaskóla

Þriðjudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur í Garðaskóla fyrir jólaleyfi. Nemendur mæta í umsjónarstofur eftir fyrirframgefnu skipulagi og fara svo saman á sal þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur og dansað í kringum jólatréð...
Nánar14.12.2016.jpg?proc=AlbumMyndir)
Starfamessa í Garðaskóla
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Hin árlega ,,Starfamessa“ var haldin í Garðaskóla 13.desember. Forráðamenn nemenda í 10. bekk sem og aðilar úr atvinnulífinu kynntu störf sín fyrir nemendum í 8. – 10. bekk.
Nánar13.12.2016
Eiðurinn - bíósýning fyrir 9. og 10. bekk mánudaginn 19. desember

Á þessu skólaári er öllum efri bekkjum grunnskóla (9. og 10. bekk) boðið á sýningu á Eiðnum eftir Baltasar Kormák. Sýningarnar eru í boði Menntamálaráðuneytisins og standa nemendum til boða að kostnaðarlausu.
Mánudaginn 19. desember munu nemendur 9...
Nánar07.12.2016
Starfskynningar 10. bekkingja á Landspítalanum

Fyrstu starfskynningar 10.bekkinga hófust í síðustu viku en þá fóru nítján áhugasamir nemendur frá Garðaskóla í starfskynningu á Landspítalann við Hringbraut. Þar fengu þau kynningu á störfum í heilbrigðisgeiranum þar sem hjúkrunarfræðingur, læknir...
Nánar02.12.2016
Umsjónartímar í desember

Í desembermánuði verða umsjónartímar alltaf tvöfaldir á fimmtudögum.
Í næstu viku þurfa nemendur því að hafa eftirfarandi í huga:
Mánudaginn 5. desember – Engin umsjón. Kennsla hefst skv. stundarskrá kl. 9:30
Fimmtudaginn 8 . desember – Tvöfaldur...
Nánar