Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.06.2017

Upphaf skólastarfs haustið 2017

Upphaf skólastarfs haustið 2017
Forráðamönnum nemenda í 8. bekk er boðið til kynningarfundar í Garðaskola mánudaginn 21. ágúst kl. 17.00. Stjórnendur skólans segja frá starfinu og umsjónarkennarar taka á móti forráðamönnum í heimastofum umsjónarbekkja. Fyrsti skóladagur haustannar...
Nánar
13.06.2017

Sumarleyfi Garðaskóla

Sumarleyfi Garðaskóla
Skrifstofa Garðaskóla er opin kl. 10-14 dagana 12.-16. júní. Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 19. júní til og með 9. ágúst. Dagana 10.-18. ágúst er skrifstofa skólans opin kl. 10-14 og eftir það hefst hefðbundinn opnunartími sem er 7.30-15.00...
Nánar
09.06.2017

Útskrift í 10. bekk vorið 2017

Útskrift í 10. bekk vorið 2017
Föngulegur hópur nemenda og aðstandenda mætti á útskrift 10. bekkjar Garðaskóla þann 8. júní og var salurinn fullur af fólki þegar Ásta Huld deildarstjóri nemendamála setti formlega dagskrá kl. 17:00.
Nánar
08.06.2017

Skólaslit hjá 8. og 9. bekk

Skólaslit hjá 8. og 9. bekk
Margt var um manninn við skólaslit nemenda í 8. og 9. bekk í morgun. Boðið var upp á tónlistaratriði hjá báðum árgöngum en auk þess fóru Brynhildur skólastjóri og Ásta Huld deildarstjóri nemenda yfir veturinn og hvað væri framundan næsta skólaár.
Nánar
07.06.2017

Skólaslit og útskrift 8. júní 2017

Skólaslit og útskrift 8. júní 2017
Fimmtudagurinn 8. júní er síðasti skóladagur í Garðaskóla á skólaárinu 2016-2017. Skólaslit fara fram á sal skólans kl. 9.00 fyrir 9. bekk og kl. 10.00 fyrir 8. bekk. Í kjölfar stuttrar athafnar á sal fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur og fá...
Nánar
07.06.2017

Heilsudagar Garðaskóla

Heilsudagar Garðaskóla
Mikilvægur hluti af skólalokum Garðaskóla eru árlegir heilsudagar en þá koma nemendur og starfsmenn saman í leik og starfi fyrir utan veggi skólastofunnar. Þriðjudaginn 6. júní fóru allir nemendur í göngu, mismunandi eftir árgöngum. Nemendur 8...
Nánar
English
Hafðu samband