Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.12.2021

Jafnréttisþing, Læsisdagur og Litlu jól

Jafnréttisþing, Læsisdagur og Litlu jól
Síðustu þrjá dagana fyrir jólafrí ætlum við að brjóta upp hefðbundna kennslu með spennandi verkefnum. Fimmtudaginn 16. des. verður Jafnréttisþing Garðaskóla haldið, föstudaginn 17. desember er Læsisdagur og mánudaginn 20. desember höldum við Litlu...
Nánar
02.11.2021

Gagn og gaman

Gagn og gaman
Gagn og gaman verður 3.-5. nóvember.
Nánar
13.10.2021

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október
Föstudagurinn 15. október er Bleiki dagurinn. Við hvetjum nemendur og starfsfólk Garðaskóla til að bera slaufuna eða klæðast bleiku þann dag og lýsa þannig upp skammdegið með bleikum ljóma svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni...
Nánar
11.10.2021

Fræðslukvöld í Sjálandsskóla í tilefni af Forvarnarviku Garðabæjar

Vikuna 13. -20. október verður haldin forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla.
Nánar
06.10.2021

Fréttabréf Garðaskóla er komið út

Fréttabréf Garðaskóla er komið út
Nú er Fréttabréf Garðaskóla loksins komið út þetta haustið og af nógu að taka. Það er sérstaklega mikilvægt að aðstandendur nemenda gefi sér tíma til að lesa yfir fréttablaðið og reyndar alls ekkert verra fyrir nemendur að gera það líka. Fréttabréfið...
Nánar
24.09.2021

Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla

Niðurstöður úr skuggakosningum Garðaskóla
Sem hluta af lýðræðislegu uppeldi nemenda voru haldnar skuggakosningar fyrir komandi Alþingiskosninar. Í hverjum bekk voru skipaðir nemendur í kjörstjórn og eftirlitsmaður til að fylgjast með að talið væri rétt og að ekkert óeðlilegt ætti sér stað...
Nánar
13.09.2021

Starfsdagur miðvikudaginn 15. sept.

Við minnum á að á miðvikudaginn (15. sept.) er starfsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur verða því heima þann dag en starsfólk mun fá endurmenntun í uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga.
Nánar
13.08.2021

Skólasetning 24. ágúst - breyting

Skólaárið 2021-2022 hefst með skólasetningu þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur eiga að mæta á eftirfarandi tímum:
Nánar
21.06.2021

Sumarfrí í Garðaskóla

Skrifstofa Garðaskóla verður opin frá 10-14 til 24. júní. Skrifstofan opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 9. ágúst. Skólinn hefst að nýju þriðjudaginn 24. ágúst. Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, aðstandendum og öðru samstarfsfólki gott...
Nánar
03.06.2021

Skólaslit og útskrift 9. júní - Vefslóð á útskrift

Miðvikudaginn 9. júní munum við slíta skólaárinu 2020-2021. Vegna gildandi samkomutakmarkana getum við því miður ekki boðið foreldrum / forráðafólki að koma með börnunum sínum. Útskrift 10. bekkinga verður í beinu streymi á Youtube rás...
Nánar
03.06.2021

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum

Á morgun föstudaginn 4. júní fer 9. Bekkur í adrenalíngarðinn. Strákarnir fara í fyrri ferðina og er mæting kl 7:45 og lagt verður af stað á slaginu 8:00. Stelpurnar mæta 10:45 og verður lagt af stað á slaginu 11:00. Það er mikilvægt að allir komi...
Nánar
English
Hafðu samband