Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bekkjarkvöld hjá 9-SR:

18.11.2009
Bekkjarkvöld hjá 9-SR:

Mánudaginn 16.nóvember hélt 9-SR bekkjarkvöld. Það voru Spilavinir sem komu í heimsókn og kynntu fyrir okkur nýjustu spilin.

Við áttum saman skemmtilegt kvöld því mikið var hlegið. Allir komu með eitthvað á hlaðborðið, þannig að enginn fór svangur heim.

Foreldrar mættu mjög vel og stefnum við á annað bekkjarkvöld á næsta ári. Jólakveðja Svandís Ríkharðsdóttir

Til baka
English
Hafðu samband