Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2011

Próf og kennsla í Garðaskóla

Dagana 2.-7. desember taka allir nemendur próf kl. 8.20-9.30 samkvæmt próftöflu. Að hverju prófi loknu tekur við hefðbundin stundaskrá. Það er viðbúið að nemendur séu undir álagi á meðan próf og annað námsmat við annarlok standa yfir. Því er...
Nánar
24.11.2011

Prjónað til styrktar Japan

Prjónað til styrktar Japan
Í haust tóku textílvalhópar 9. bekkjar þátt í verkefni til styrktar Japönum sem misstu heimili sín í stóra jarðskjálftanum í mars sem lagði heilu þorpin í rúst. Verkefnið fólst í því að prjóna á heimilislausa og illa stadda einstaklinga vettlinga...
Nánar
23.11.2011

Nemendaráð Garðaskóla 2011-12

Nemendaráð Garðaskóla 2011-12
Nemandaráð Garðaskóla er hópur nemenda í Garðaskóla sem sitja reglulega fundi og ræða saman um hvernig hægt er að bæta ýmis málefni skólans. Nemendaráð samanstendur af ungmennum úr 8.-10. bekk skólans. Þeir sem sitja í nemendaráði eru eftirfarandi:...
Nánar
21.11.2011

9. bekkur í leikhúsferð

Í morgun fóru allir nemendur í 9. bekk í leikhúsferð. Haldið var í Kassann í Þjóðleikhúsinu að sjá sýninguna „Hvað ef?“ Sýningin er mikilvægt innlegg í forvarnarfræðslu Garðaskóla og var ánægjulegt að sjá hvað nemendur voru áhugasamir og...
Nánar
20.11.2011

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum að vanda. Eitt og annað var gert af því tilefni. Má þar nefna að nemendur fengu góða heimsókn tveggja rithöfunda sem lásu upp úr nýjum verkum sínum á bókasafninu. Þetta voru þær Jónína...
Nánar
18.11.2011

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu komu tveir rithöfunda í heimsókn á skólasafnið og kynntu og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum. Þær Jónína Leósdóttir og Arndís Þórarinsdóttir skrifa báðar sögur fyrir unglinga og lásu upp fyrir alla nemendur...
Nánar
17.11.2011

Gegn einelti í Garðaskóla

Gegn einelti í Garðaskóla
Í Garðaskóla fer fram skipulögð vinna að því að bæta samskipti nemenda og vinna gegn einelti. Forvarnir og umræður um einelti eru fastur liður í lífsleiknikennslu skólans. Í daglegu skólastarfi er starfsfólk skólans alltaf að vinna gegn einelti með...
Nánar
15.11.2011

Leikhúsferð 9. bekkjar

9. bekk er boðið á leikritið „HVAÐ EF“ mánudaginn 21. nóvember. Sýningin er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Allir nemendur í 9. bekk mæta kl. 08.10 og tekið verður manntal. Farið verður í rútum, sem leggja af stað kl. 08.20.
Nánar
11.11.2011

11.11.11 – dagur skólans

11.11.11 – dagur skólans
Garðaskóli hélt upp á 45 ára afmæli sitt í dag föstudaginn 11. nóvember. Nemendafélagið tók vel á móti nemendum þegar þeir mættu í skólann, allir voru skreyttir með borðum og boðið sætindi. Umsjónarbekkir skemmtu sér saman í 3-4 stund og í kjölfarið...
Nánar
08.11.2011

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti
Sérstakur dagur gegn einelti var 8. nóvember og í tilefni dagsins unnu nemendur Garðaskóla með hugtakið jákvæð samskipti. Nemendur fóru með kennurum sínum yfir það hvað einkennir jákvæð samskipti sem og hvernig sé hægt að sporna við einelti. ...
Nánar
English
Hafðu samband