Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2017

Öskudagur á morgun!

Öskudagur á morgun!
Á morgun er öskudagur og mætum við þá öll í búningum. Sjáumst hress!
Nánar
27.02.2017

Nútímadans í Garðaskóla: Umsóknarfrestur framlengdur til 3. mars

Nútímadans í Garðaskóla: Umsóknarfrestur framlengdur til 3. mars
Umsóknarfrestur vegna verkefnis um nútímadans í Garðaskóla hefur verið framlengdur til lok þessarar viku. Nemendum Garðaskóla stendur til boða að taka þátt í verkefni með þýska danskennaranum Birgit Asshoff. Birgit er nútímadansari og danshöfundur og...
Nánar
17.02.2017

Vetrarfrí nemenda 20.-24. febrúar

Vetrarfrí nemenda 20.-24. febrúar
Nemendur og kennarar í grunnskólum Garðabæjar eru í vetrarfríi vikuna 20.-24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð alla vikuna en starfsfólk svarar í síma 590 2500. Stjórnendur og aðrir starfsmenn eru að störfum í húsinu og þeir sem vilja ná sambandi...
Nánar
17.02.2017

Skólatónleikar Garðaskóla

Skólatónleikar Garðaskóla
Árlegir skólatónleikar Garðaskóla, í samstarfi við tónlistarskóla Garðabæjar, voru haldnir í dag. Allir nemendur og starfsmenn sameinuðust á sal þar sem þeirra beið hörkudagskrá sem samanstóð af klassískri tónlist, jazz og rokki.
Nánar
16.02.2017

Góð þátttaka nemenda og aðstandenda á valgreinakynningum Garðaskóla

Góð þátttaka nemenda og aðstandenda á valgreinakynningum Garðaskóla
Fjöldi nemenda og aðstandenda í 8. og 9. bekk lagði leið sína í Garðaskóla í morgunsárið til að fræðast um þær valgreinar sem boðið verður upp á skólaárið 2017-2018. Á kynningunni var hægt að labba á milli stofa og svæða, ræða við kennara og fá...
Nánar
14.02.2017

Kynningar á valgreinum fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8:10–9:10

Kynningar á valgreinum  fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8:10–9:10
Nú er komið að því að nemendur í 8. og 9. bekk velji sér valgreinar fyrir skólaárið 2017-2018. Forráðamönnum ásamt nemendum er boðið að koma og kynna sér þær valgreinar sem eru í boði, ræða við kennara og fá nánari upplýsingar um námið. Kynningarnar...
Nánar
13.02.2017

Nútímadans í Garðaskóla

Nútímadans í Garðaskóla
<h3>Kynslóðir koma saman</h3> Í lok vorannar stendur nemendum Garðaskóla til boða að taka þátt í verkefni með þýska danskennaranum Birgit Asshoff. Birgit er nútímadansari og danshöfundur og hefur sérhæft sig í að skapa dans með almennum borgurum. Hún...
Nánar
10.02.2017

Umsjónartímar í næstu viku og valgreinakynningar

Umsjónartímar í næstu viku og valgreinakynningar
Í komandi viku verður hefðbundinn umsjónartími mánudaginn 13. febrúar, kl. 8:40. Fimmtudaginn 16. febrúar mæta 8. og 9. bekkingar í valgreinakynningar, kl. 8:10. Þann dag fellur umsjón niður í 10. bekk og mæta 10. bekkingar kl. 9:30.
Nánar
09.02.2017

Garðskælingar sáu Ara Eldjárn ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands

Garðskælingar sáu Ara Eldjárn ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands
Í gærmorgun, þ. 8. febrúar 2017, fóru allir nemendur og flestir starfsmenn Garðaskóla á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Ari Eldjárn var stórskemmtilegur kynnir á tónleikunum.
Nánar
08.02.2017

Jón Jónsson heimsótti Garðaskóla

Jón Jónsson heimsótti Garðaskóla
Dagana 6.-7. febrúar heimsótti tónlistarmaðurinn Jón Jónsson alla 8. bekki í Garðaskóla til að ræða tóbaksvarnir.
Nánar
04.02.2017

Ferð á Sinfóníutónleika með Ara Eldjárn, 8. febrúar

Ferð á Sinfóníutónleika með Ara Eldjárn, 8. febrúar
Nk. miðvikudag, þ. 8. febrúar, munu nemendur Garðaskóla fara á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kynnir er Ari Eldjárn.
Nánar
English
Hafðu samband