Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.03.2018

Uppbrot á skólastarfi og samræmd könnunarpróf

Uppbrot á skólastarfi og samræmd könnunarpróf
Dagana 7.-9. mars 2018 taka nemendur í 9. bekk samræmd könnunarpróf. Sömu daga fara nemendur í 10. bekk í starfsfræðslu og föstudaginn 9. mars verður útivistardagur 8. bekkjar í Bláfjöllum. Foreldrar nemenda í 9. bekk hafa fengið upplýsingar í...
Nánar
01.03.2018

Óhefðbundið skólastarf í Garðaskóla 7.-9. mars

Óhefðbundið skólastarf í Garðaskóla 7.-9. mars
Samræmd könnunarpróf verða haldina í 9. bekk dagana 7.-9. mars næstkomandi. Þó að prófin séu könnunarpróf er mikilvægt að nemendur fái frið til að sinna þeim eftir bestu getu og því verður skipulag skólastarfs með öðrum hætti en vanalega.
Nánar
28.02.2018

Tölum saman um kynlíf

Tölum saman um kynlíf
Miðvikudagskvöldið 28. febrúar kom góður hópur nemenda í 8. bekk saman í upplýsingaverinu ásamt foreldrum sínum til að taka þátt í fræðslu undir heitinu "Tölum saman". V​erkefnið Tölum saman er skipulagt af tveimur félagsráðgjöfum og...
Nánar
27.02.2018

Tölum saman í 8. bekk

Tölum saman í 8. bekk
Miðvikudaginn 28. febrúar er nemendum og forráðamönnum í 8. bekk boðið til samtals og fræðslu um kynlíf. Dagskráin hefst kl. 20.00 í upplýsingaveri skólans á 2. hæð og tekur um 90 mínútur.
Nánar
23.02.2018

Val í Innu fyrir skólaárið 2018-2019

Val í Innu fyrir skólaárið 2018-2019
Haustið 2017 færði Garðaskóli sig yfir í námsumsjónarkerfið Innu. Kerfið heldur utan um flest verkefni skólans, meðal annars val nemenda í 8. og 9. bekk fyrir skólaárið 2018-2019. Til að einfalda val nemenda fyrir næsta skólaár hafa verið gerðar...
Nánar
16.02.2018

Vetrarleyfi í Garðaskóla 19.-23. febrúar

Vetrarleyfi í Garðaskóla 19.-23. febrúar
Nemendur og starfsfólk Garðaskóla eru í vetrarleyfi vikuna 19.-23. febrúar og er skrifstofan lokuð á sama tíma. Nemendur mæta í kennslu samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. febrúar.
Nánar
12.02.2018

Valgreinakynningar miðvikudaginn 14. febrúar

Valgreinakynningar miðvikudaginn 14. febrúar
Miðvikudaginn 14. febrúar næstkomandi er nemendum í 8. og 9. bekk ásamt forráðamönnum boðið að koma og kynna sér þær valgreinar sem verða í boði skólaárið 2018-2019. Hægt verður að ræða við kennara og fá nánari upplýsingar um námið en kynningarnar...
Nánar
11.02.2018

Grease fellur niður vegna veðurs

Sýning á söngleiknum Grease fellur niður sunnudaginn 11. febrúar vegna óveðurs í borginni. Þeir sem eiga miða hafa samband við Arnar Hólm vegna endurgreiðslu eða til að fá miða á aðrar sýningar, netfangið hans er addi@gardalundur.is.
Nánar
08.02.2018

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu munu kynna námsframboð sitt í húsakynnum FG þriðjudaginn 13. febrúar næstkomandi frá kl. 16:30-18:00. Forráðamenn eru boðnir velkomnir með nemendum, sem og nemendur í 9. bekk.
Nánar
31.01.2018

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Nýtt fréttabréf er komið út. Í því má lesa stuttar fréttir úr starfi skólans og óhætt að segja að það sé mjög fjölbreytt.
Nánar
29.01.2018

Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga í nemendaskipti í Evrópusamstarfsverkefni Garðaskóla

Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga í nemendaskipti í Evrópusamstarfsverkefni Garðaskóla
Um margra ára skeið hefur Garðaskóli tekið þátt í sameiginlegum verkefnum nokkurra Evrópulanda með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnin hafa verið margvísleg og hafa bæði nemendur og kennarar skólans tekið þátt. Nokkur lönd hafa komið að samstarfinu...
Nánar
22.01.2018

Samráðsdagur heimila og skóla 23. janúar

Samráðsdagur heimila og skóla 23. janúar
Þriðjudaginn 23. janúar næstkomandi er samráðsdagur heimila og skóla og því ekki kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
English
Hafðu samband