Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.11.2018

Gagn og gaman dagar komnir af stað

Gagn og gaman dagar komnir af stað
Gagn og gaman dagar byrjuðu af fullum krafti í dag, miðvikudaginn 7. nóvember. Nemendur í öllum árgöngum tóku þátt í fjölbreyttu hópastarfi í og fyrir utan skólahúsnæðið. Margir hópar tóku strætó til að komast t.d. í bogfimi, klifurhúsið og miðbæ...
Nánar
05.11.2018

Gagn og gaman dagar í Garðaskóla

Gagn og gaman dagar í Garðaskóla
Framundan eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundaskrá skólans og tækifæri nemenda til að prófa fjölbreytt hópastarf.
Nánar
22.10.2018

Garðskælingur fær verðlaun á Rappað og rímað

Garðskælingur fær verðlaun á Rappað og rímað
Í byrjun október héldu Samtök móðurmálskennara upp á 40 ára starfsafmæli sitt. Af því tilefni var haldin afmælishátíð þar sem meðal annars voru veitt verðlaun í textasamkeppninni Rappað og rímað. Keppnin var opin nemendum á unglingastigi grunnskóla...
Nánar
06.10.2018

Skólastjóri í Canada

Skólastjóri í Canada
Brynhildur Sigurðardóttir, skólastjóri Garðaskóla, hefur undanfarnar tvær vikur verið í náms- og kynnisferð í Canada. Ferðin var farin fyrir tilstilli samstarfsverkefnis Skólastjórafélags Íslands og Kennarasambands Alberta fylkis. Skólastjórum var...
Nánar
02.10.2018

Listaverk í mótun í Miðju

Listaverk í mótun í Miðju
Nokkrir nemendur í valfaginu Myndlist eru um þessar mundir að vinna við að fegra Ásinn, skólasafnshluta nýja upplýsingvers Garðaskóla.
Nánar
20.09.2018

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla

Eldvarnar- og rýmingaræfingar haldnar í Garðaskóla
Fimmtudaginn 20. september var haldin rýmingaræfing á skólatíma í Garðaskóla. Nemendur fylgdu kennara sínum út í Ásgarð þar sem hver umsjónarbekkur kom saman, mæting var staðfest og verkferlar æfðir í þeim tilfellum þar sem einhvern vantaði.
Nánar
07.09.2018

Vel mætt á námskynningar

Vel mætt á námskynningar
Garðaskóli bauð aðstandendum allra árganga á námskynningar fimmtudaginn 6. september síðastliðinn. Á kynningunni fengu aðstandendur tækifæri til að ræða við umsjónarkennara í heimastofu en einnig hitta faggreinakennara hverjar námsgreinar á sal.
Nánar
30.08.2018

Námskynningar fyrir foreldra 6. september

Námskynningar fyrir foreldra 6. september
Fimmtudaginn 6. september næstkomandi er foreldrum/forráðamönnum boðið á námskynningu í Garðaskóla. Kynningin er tvískipt; annars vegar með umsjónarkennara inni í stofu og hins vegar á sal skólans þar sem hver faggrein verður með kynningarbás...
Nánar
23.08.2018

Haustfréttabréf Garðaskóla er komið út!

Haustfréttabréf Garðaskóla er komið út!
Á hverju ári gefur Garðaskóli út nokkur rafræn fréttabréf þar sem stiklað er á stóru um það fjölbreytta starf sem er í gangi í skólanum hverju sinni.
Nánar
15.08.2018

Skólaárið að hefjast í Garðaskóla

Skólaárið að hefjast í Garðaskóla
Skólaárið 2018 – 2019 í Garðaskóla verður sett miðvikudaginn 22. ágúst og í kjölfarið tekur fyrsti skóladagurinn við hjá öllum nemendum.
Nánar
14.06.2018

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu

Sumarleyfi í Garðaskóla - opnunartími skrifstofu
Nemendur Garðaskóla eru í sumarleyfi 11. júní til og með 21. ágúst. Skrifstofa Garðaskóla er opin kl. 10-14 dagana 11.-22. júní. Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 23. júní til og með 12. ágúst. Dagana 13.-21. ágúst er skrifstofa skólans opin...
Nánar
12.06.2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018

Útskrift 10. bekkjar Garðaskóla 2018
Þétt var setið í Gryfjunni og matsal nemenda fimmtudaginn 7. júní síðastliðinn en þá fór fram útskrift 10. bekkjar Garðaskóla. Ásta Huld deildarstjóri sá um stjórn dagskrár og þar stigu margir á stokk, bæði nemendur og starfsfólk.
Nánar
English
Hafðu samband