Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfamessa í Garðaskóla

14.12.2016 07:56
Starfamessa í Garðaskóla

Hin árlega ,,Starfamessa“ var haldin í Garðaskóla 13.desember. Forráðamenn nemenda í 10. bekk sem og aðilar úr atvinnulífinu kynntu störf sín fyrir nemendum í 8. – 10. bekk.  Að venju heppnaðist Starfamessan vel og nemendur voru duglegir að spyrja um hin ýmsu störf og menntunarleiðir.  Garðaskóli þakkar öllum þeim sem komu að Starfamessunni en þátttaka forráðamanna og tengsl við atvinnulífið  gerir okkur kleift að halda úti starfsfræðslu með fjölbreyttum hætti.

Í myndasafninu hér hægt að sjá myndir frá deginum og í gegnum meðfylgjandi tengil má sjá samantekt á deginum í formi myndbands. 

Til baka
English
Hafðu samband