Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Til hamingju með afmælið!

11.11.2016 07:52
Til hamingju með afmælið!Garðaskóli er 50 ára í dag. Í tilefni dagsins er fjölbreytt dagskrá fyrir nemendur og starfsmenn. Allir velunnarar skólans eru velkomnir í heimsókn og geta skoðað sögusýningu sem verður opin kl. 13-15 í dag og kl. 11-14 á morgun, laugardag.

Njótið dagsins,
starfsfólk Garðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband