Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.11.2016

Óveður

Óveður
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar við slæmi veðri fyrir hádegi í dag. Nemendur Garðaskóla mæta í afmælisboð umsjónarbekkja kl. 9.30 og við biðjum forráðamenn um að vera í góðu sambandi við börn sín um hvernig þau komast í skólann.
Nánar
11.11.2016

Spilavinir, 10. nóvember

Spilavinir, 10. nóvember
Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 fór Spilavinahópurinn með strætó niður í Skeifu og heimsóttum Spilavini. Þar voru spiluð skemmtileg og krefjandi spil. Allir í hópnum lærðu ný spil og allir skemmtu sér vel.
Nánar
11.11.2016

Sviti og slökun á Gagn og gaman dögum

Sviti og slökun á Gagn og gaman dögum
Á fjórða degi Gagn og gaman daga, fimmtudaginn 10. nóvember 2016, heimsótti hópur nemenda ásamt kennara G-FIT í Kirkjulundi, þar sem að Guðbjörg Sigríður Finnsdóttir eigandi stöðvarinnar tók vel á móti þeim.
Nánar
10.11.2016

Villibráð, 9. og 10. nóvember

Villibráð, 9. og 10. nóvember
Á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla eru nokkrir hópar þess eðlis að tvo daga þarf til að vinna verkefnið. Villibráð var tveggja daga hópur, en miðvikudaginn 9. nóvember heimsóttu þátttakendur hópsins Perluna í undirbúnings- og kynningarskyni og næsta...
Nánar
10.11.2016

Spilavinir: Spurt og svarað

Spilavinir: Spurt og svarað
Nemendur úr Garðaskóla heimsóttu verslunina Spilavini á Gagn og gaman dögum. Þátttakendur hópsins, sem brá sér í bæinn 7. nóvember 2016, sátu fyrir svörum.
Nánar
10.11.2016

Skotfimi - Haglabyssa

Skotfimi - Haglabyssa
Við mættum um kl. 8:30, fimmtudaginn 10. nóvember, í skólann í stofu 217 til Gísla. Við tókum strætó í Hafnarfjörð en þurftum að ganga í u.þ.b. hálftíma því strætóinn gekk ekki alla leið á staðinn. Þegar við komum að svæði Skotíþróttafélags...
Nánar
10.11.2016

Heimsókn í Bogfimisetrið í Dugguvogi

Heimsókn í Bogfimisetrið í Dugguvogi
Á mánudegi og þriðjudegi, 7. og 8. nóvember 2016, fór Skotíþróttahópurinn í Bogfimisetrið í Reykjavík og var það skemmtileg upplifun. Við tókum strætó þangað og löbbuðum smáspöl að setrinu. Þar tók kona á móti okkur og er hún í landsliðinu í bogfimi...
Nánar
10.11.2016

Teiknimyndasögur- og skopmyndagerð: Spurt og svarað

Teiknimyndasögur- og skopmyndagerð: Spurt og svarað
Á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla var boðið upp á námskeið í teiknimyndasögu- og skopmyndagerð. Kennarar voru Magnús Dagur Sævarsson, myndskreytir, myndasöguhöfundur, tónlistarmaður og meistaranemi í listkennslufræðum við Listaháskóla Íslands, og...
Nánar
09.11.2016

Spilavinir, 9. nóvember

Spilavinir, 9. nóvember
Hópurinn fór með strætó í Spilavini í Skeifunni. Þar var nemendum og kennurum kennd ýmis spil og fjöldi spila voru prófuð.
Nánar
09.11.2016

Prjón, hekl og bíó

Prjón, hekl og bíó
Miðvikudaginn 9. nóvember mættu hressir nemendur í stofu 201 til þess að prjóna, hekla og horfa á bíó. Nemendur máttu koma með eitthvað sem þeir voru þegar byrjaðir á eða finna sér eitthvað að prjóna eða hekla sem hægt var að klára á einum skóladegi...
Nánar
09.11.2016

LAN á Gagn og gaman dögum

LAN á Gagn og gaman dögum
Mánudaginn 7. nóvember, mættu rúmlega þrjátíu hressir strákar í stofur 301 og 202 í Garðaskóla með allar þær græjur sem þarf til þess að taka þátt í almennilegu LANi. Drengirnir skemmtu sér vel og var helt haft á orði að þeir vildu fá að vera lengur...
Nánar
08.11.2016

Fimleikar, jóga og slökun – þriðjudagur 8. nóvember 2016

Fimleikar, jóga og slökun – þriðjudagur 8. nóvember 2016
Það var mikið fjör og aðeins slakað á í lok dags. Hópurinn byrjaði fjörið í fimleikasalnum þar sem nemendur fóru á 7 stöðvar og gerðu ýmsar æfingar. Síðan var farið í speglasalinn í jóga og slökun.
Nánar
English
Hafðu samband