Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.10.2016

Verðlaunahafar í teiknimyndasamkeppni Forvarnarviku Garðabæjar

Verðlaunahafar í teiknimyndasamkeppni Forvarnarviku Garðabæjar
Í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar 10.-14. október var efnt til teiknimyndasamkeppni í grunnskólum bæjarins um slagorðið ,,Ertu gæludýr símans þíns?“ sem var valið sem yfirskrift vikunnar.
Nánar
10.10.2016

Nemenda- og foreldraviðtalsdagur, 11. október 2016

Nemenda- og foreldraviðtalsdagur, 11. október 2016
Þriðjudaginn 11. október eru nemenda- og foreldraviðtöl hjá umsjónarkennurum.
Nánar
07.10.2016

Gerum betur - börn og snjalltæki

Gerum betur - börn og snjalltæki
Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar, i samvinnu við Grunnstoð Garðabæjar, boðar til fræðslufundar fyrir foreldra undir yfirskriftinni „Gerum betur – Börn og snjalltæki“ í tilefni af forvarnaviku í grunnskólum í Garðabæ.
Nánar
03.10.2016

Kynningarfundur um lesblindu

Kynningarfundur um lesblindu
Miðvikudaginn 5. október n.k. klukkan 17:00 verður haldinn kynningarfundur, fyrir foreldra nemenda í Garðaskóla, um lesblindu. Snævar Ívarsson framkvæmdarstjóri hjá Félagi lesblindra ætlar að tala almennt um lesblindu og lýsa m.a. reynslu sem...
Nánar
27.09.2016

Nýtt fréttabréf er komið út

Nýtt fréttabréf er komið út
Nýtt fréttabréf Garðaskóla er komið út. Það er á rafrænu formi eins og venjulega og má finna með því að smella á meðfylgjandi tengil.
Nánar
08.09.2016

Vel sótt námskynning í Garðaskóla

Vel sótt námskynning í Garðaskóla
Fimmtudaginn 8. september var forráðamönnum boðið til námskynninga á sal skólans. Forráðamenn 8. bekkinga mættu beint á sal kl. 8.10 en forráðamenn 9.-10. bekkinga fóru fyrstu í umsjónarstofur og svo á sal.
Nánar
05.09.2016

Námskynningar fyrir forráðamenn, fimmtudaginn 8. september 2016

Námskynningar fyrir forráðamenn, fimmtudaginn 8. september 2016
Fimmtudaginn 8. september 2016 býður Garðaskóli forráðamönnum í heimsókn. Fagkennarar mun kynna starf vetrarins og umsjónarkennarar 9. og 10. bekkja hitta forráðamenn stuttlega. Á sal skólans verða kennarar til viðtals, sýna námsefni og...
Nánar
31.08.2016

Manstu Garðaskóla?

Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli fagnar 50 ára afmæli 11. nóvember næstkomandi. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð í skólanum. Liður í þeirri hátíð verður sögusýning sem nemendur og starfsfólk mun vinna saman að. Fyrrverandi nemendur og aðrir velunnarar Garðaskóla...
Nánar
27.08.2016

Aðgangur nemenda að þráðlausu neti Garðabæjar með eigin tæki

Aðgangur nemenda að þráðlausu neti Garðabæjar með eigin tæki
Nýtt þráðlaust net (BYOD) hefur verið tekið í notkun í Garðabæ fyrir nemendur og starfsmenn með eigin tæki. Aðgangi að þráðlausu gestaneti Garðabæjar hefur því verið lokað fyrir nemendur og starfsfólk. Forráðamenn sækja um aðgang að BYOD netkerfinu í...
Nánar
19.08.2016

Upplýsingar um matsölu nemenda skólárið 2016-2017

Upplýsingar um matsölu nemenda skólárið 2016-2017
Eins og áður mun Skólamatur sjá um matsölu nemenda í Garðaskóla. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.
Nánar
18.08.2016

Foreldrafundur í 8. bekk, mánudaginn 22. ágúst kl. 17:00 í Garðaskóla

Foreldrafundur í 8. bekk, mánudaginn 22. ágúst kl. 17:00 í Garðaskóla
Stjórnendur bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn á sal skólans mánudaginn 22. ágúst kl.17:00-18:30.
Nánar
10.08.2016

Dagskrá fyrsta skóladags, 23. ágúst 2016

Dagskrá fyrsta skóladags, 23. ágúst 2016
Á meðfylgjandi mynd má sjá dagskrá fyrsta skóladags komandi vetrar í Garðaskóla, þ. 23. ágúst 2016
Nánar
English
Hafðu samband