Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.08.2016

Nýtt skólaár

Nýtt skólaár
Skrifstofa Garðaskóla opnar 10. ágúst. Tímabilið 10.-19. ágúst er skrifstofan opin kl. 10-14. Frá 22. ágúst er skrifstofan opin frá 7.30-15.30 alla daga nema á föstudögum er lokað kl. 15.00.
Nánar
04.08.2016

Forritunarnámskeið í samstarfi við Klifið

Forritunarnámskeið í samstarfi við Klifið
Nemendur á forritunarnámskeiði sem haldið er í samstarfi við Klifið hófust í dag handa við að byggja Garðaskóla á Minecraft server sem settur var upp fyrir skólann.
Nánar
28.06.2016

Sumarleyfi í Garðaskóla

Sumarleyfi í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gott samstarf á skólaárinu 2015-2016. Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júní til og með 9. ágúst.
Nánar
20.06.2016

Skrifstofan opin 20.-24. júní

Skrifstofan opin 20.-24. júní
Skrifstofa Garðaskóla er opin dagana 20.-24. júní kl. 10-14. Símanúmer skólans er 590 2500 og netfang er gardaskoli@gardaskoli.is. Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júní til og með 9. ágúst 2016.
Nánar
11.06.2016

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa lokuð
Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna Garðaskóla verður skrifstofa skólans lokuð vikuna 13.-16. júní.
Nánar
11.06.2016

Þrír með framúrskarandi árangur á grunnskólaprófi í Garðaskóla

Þrír með framúrskarandi árangur á grunnskólaprófi í Garðaskóla
Vegna tæknilegra mistaka voru nokkrar einkunnir í einu fagi hjá 10. bekk rangt skráðar. Mistökin voru leiðrétt um leið og þau komu í ljós svo réttar einkunnir fóru inn í Menntagátt.
Nánar
08.06.2016

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar
Árleg útskrift 10. bekkjar var haldin í Garðaskóla í dag með pompi og prakt.
Nánar
07.06.2016

Heilsueflingardagar Garðaskóla 6. og 7. júní

Heilsueflingardagar Garðaskóla 6. og 7. júní
Dagana 6. og 7. júní litaðist skólastarf Garðaskóla af heilsueflingu og útiveru af ýmsu tagi.
Nánar
03.06.2016

Síðustu dagar skólaársins 2015-2016

Síðustu dagar skólaársins 2015-2016
Nú líður að skólalokum og hafa nemendur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum og ferðum síðust daga.
Nánar
30.05.2016

Starfskynningar nemenda í samstarfi við GERT þróunarverkefnið

Starfskynningar nemenda í samstarfi við GERT þróunarverkefnið
Garðaskóli er einn þeirra skóla sem er aðili að GERT þróunarverkefninu ("Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni") sem ætlað er að auka áhuga grunnskólanemenda á verk- og tæknistörfum. Menntamálaráðuneytið, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra...
Nánar
24.05.2016

Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla

Dagskrá að loknum vorprófum í Garðaskóla
Nemendur Garðaskóla eru nú í óðaönn að klára síðustu próf og verkefnaskil fyrir sumarfrí. Mismunandi er milli árganga hvaða dagskrá tekur við fram að skólalokum og því er mikilvægt að fylgjast vel með þeim upplýsingum sem berast í gegnum Námfús.
Nánar
18.05.2016

Vorpróf í Garðaskóla

Vorpróf í Garðaskóla
Í dag hefjast prófadagar í Garðaskóla. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá en nemendur mæta í árgöngum og taka prófin.
Nánar
English
Hafðu samband