20.04.2015
Árshátíðin

Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar er haldin í Ásgarði þriðjudaginn 21. apríl.
Húsið opnar kl.18.00 og fordrykkur verður borinn fram milli kl.18 og 18.30. Salurinn opnar kl.18.30 og borðhald hefst kl.19.00.
Nánar14.04.2015
Vibbi í vör
8. bekkingar Garðaskóla fengu góðan gest í fyrr á önninni. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kom í heimsókn og ræddi við árganginn um skaðsemi munntóbaks og heilbrigðan lífstíl. Gítarinn var með í för og tók hann lagið ,,Vibbi í vör“ við góðar...
Nánar10.04.2015
Fræðslukvöld um kvíða barna og unglinga

Foreldrafélag Garðaskóla minnir á fræðslufyrirlestur fyrir foreldra um kvíða barna og unglinga sem haldinn verður þriðjudaginn 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Dagskráin er á vegum Grunnstoða sem er samstarfsvettvangur foreldrafélaga og skólaráða...
Nánar01.04.2015
Skýrsla um samræmd próf 2014
Samantekt um niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk haustið 2014 má nú lesa hér á vef Garðaskóla.
Nánar01.04.2015
Páskafrí í Garðaskóla

Páskafrí er dagana 30. mars til og með 6. apríl en skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi miðvikudaginn 1. apríl.
Nánar17.03.2015
Nemendaráð Garðaskóla 2014-2015

Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2014-2015 er skipað 9 nemendur úr öllum árgöngum.
Nánar16.03.2015
Innritun í 8. bekk stendur yfir
Innritun nemenda í 8. bekk skólaárið 2015-2016 stendur yfir frá 2.-25. mars. Sótt er um skólavist í Garðaskóla á Minn Garðabær.
Nánar16.03.2015
Sólmyrkvi 20. mars

Sólmyrkvi verður sýnilegur á Íslandi föstudaginn 20. mars og verður í hámarki kl. 9.40. Starfsfólk og nemendur Garðaskóla munu laga skipulag dagsins að viðburðinum og hliðra til frímínutum til að geta farið saman út og fylgst með sólmyrkvanum.
Nánar12.03.2015
Val fyrir næsta vetur
Frestur til að skila inn vali fyrir næsta vetur hefur verið framlengdur til 20. mars.
Nánar11.03.2015
Stór framhaldsskólakynning
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu munu kynna námsframboð sitt fyrir nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra mánudaginn 16. mars frá kl. 17.00-18.30 í húsakynnum Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Við hvetjum nemendur og forráðamenn til að mæta og...
Nánar11.03.2015
Valgreinakynningar

Nemendur í 8. og 9. bekk og forráðamenn eru velkomnir á valgreinakynningar í Garðaskóla miðvikudaginn 11. mars kl. 8.10-9.10. Kennarar verða til viðtals og segja frá þeim valgreinum sem í boði verða næsta vetur. Endanlegt framboð á valgreinum fer...
Nánar03.03.2015
Fréttabréf Garðaskóla, mars 2015

Nýtt fréttabréf er komið út. Lesið um valgreinar, forvarnarstarf, foreldrafélagið, námfús og margt fleira.
Nánar