Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslukvöld um kvíða barna og unglinga

10.04.2015 12:38
Fræðslukvöld um kvíða barna og unglinga

Foreldrafélag Garðaskóla minnir á fræðslufyrirlestur fyrir foreldra um kvíða barna og unglinga sem haldinn verður þriðjudaginn 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Dagskráin er á vegum Grunnstoða sem er samstarfsvettvangur foreldrafélaga og skólaráða í grunnskólum Garðabæjar.

Til baka
English
Hafðu samband