Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stór framhaldsskólakynning

11.03.2015 23:12

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu munu kynna námsframboð sitt fyrir nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra  mánudaginn 16. mars frá kl. 17.00-18.30 í húsakynnum Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Við hvetjum nemendur og forráðamenn til að mæta og afla sér upplýsinga frá fyrstu hendi. 

Nánari upplýsingar um kynningar á einstökum framhaldsskólum eru hér.
Til baka
English
Hafðu samband